13.11.2010 | 10:13
Flutningur austur.
Jæja þá er ég flutt austur á Neskaupstað
Er að koma mér fyrir og það gengur bara vel
Og mér líður vel ennþá allavega ,enda ætla ég mér það ,ákvað að vera í 1 ár ,sé svo til
Komin með sjónvarp og tölvuna ,þá er ég sátt
Ekki meira í bili ,
Það kingir niður snjó hér ,orðið svo jólalegt ,og ég er með rauða lampa í stofunni og eldhúsinu ,og bláan í herberginu ,vantar lampa í litla herbergið ,ég redda því í rólegheitum
Mig vatar líka rúm og sófa og sófaborð ,og þetta kemur í rólegheitunum ,og þegar ég verð rík
Kveð í bili
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (17.4.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 32926
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Til hamingju með flutninginn Óla mín og njóttu þess nú að vera þarna
Guðrún Emilía Guðnadóttir, 13.11.2010 kl. 18:05
Valdís Skúladóttir, 18.11.2010 kl. 17:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.