19.7.2008 | 00:40
Eldavéladagur
Jæja þá er eldavélin loxins komin heim úr þessu flakki
.En ekki kom steik með henni
.Ég sem var búin að bíða svo lengi eftir þessari flottu steik en nei ekki til að tala um,kannski bara eins gott
hún hefði hvort eð er verið bara vond
En en sófin er sko komin upp geri allt sjálf bara og það sem ég svitnaði það bara lak af mér
skrúfaði fæturnar undir byrjaði þar sem voru 2 skrúfur það gekk ekki upp þá tók ég þær skrúfur burtu og byrjaði þar sem ein skrúfa á að vera það gekk ekki heldur
,varð að tilla bara saman en svo bara kom þetta maður er svo vitlaus stundum
hehe,Já og svo sneri hann vitlaust varð að snúa öllu í herberginu gat ekki haldið á honum ein varð samt að snúa honum,það gekk upp
.Ég er sko bara nokkuð stolt af sjálfri mér
.En ætli maður ætti ekki að fara að koma sér í bælið núna ,þrífa á morgun og sitt lítið af hverju kaupa td málningu og solis dót góða nótt þið 2 sem lesið þetta












Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Jæja, gamla nú er ég búin að blogga :) Það er bara svo mikið að gera hjá manni þegar maður er byrjaður að vinna aftur. En ertu búin að henda rúminu út? Og hvernig er að sofa í sófanum? Ertu búin að prófa það? En Jæja ætla að fara að vekja GUmma ef ég þori...
Ásdís Ósk Valsdóttir, 19.7.2008 kl. 10:22
Flott hjá þér óla mín
Erna, 21.7.2008 kl. 02:18
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.