6.8.2008 | 23:46
Komst inn núna
Þegar ég var fyrir austan gat ég ekki bloggað því ég komst ekki inn
Vildi segja svo mart þá en man ekkert núna
.En það var rosalega gaman og kósí fyrir austan ,allir dagar einhvað að gerast allskonar fílingur ,en flugeldasýningin það er engin sem getur toppað þær
þær eru barasta hreint æði
og skemmtiatriðin vá hrifnust var ég af barna idolinu og sú besta vann auðvitað
5 ára snót vann hún var líka æðislega góð hún er prinsessa sko held frá Norðfyrði
en kveð í bili bæbæ






Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég var líka á austfjörðum og skemmti mér frábærlega. Eigðu góðan dag mín kæra
Erna, 7.8.2008 kl. 10:26
Hæhæ Gamla. Mikið er ég farin að sakna þín. Ég er ennþá veik heima og sakna þín alveg óendanlega mikið. En vá Gummi er sko búinn að stjana við prinsessuna sína. Hjálpaði mér að fá mér að borða, náði í djúsinn og hníf og gaffall og allt en það var nú einum of þegar hann ætlaði að fara að rista handa mér brauð. Greip hann glóðvolgan við að týna myglublettina úr
Æji en þessir kallar vilja vel. En jæja reyndu að hafa það gott í stressinu það er allavega búið að afstressa þig
Einu sinni.
Ásdís Ósk Valsdóttir, 7.8.2008 kl. 14:19
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.