11.8.2008 | 21:47
Málaravinnan hafin
Jæja þá er málaravinnan hafin alltaf erfit að byrja
Búin að fara eina umferð með þekjulit
Og eina af litnum það kemur bara mjög vel út var soldið hrædd ,en fer í næstu umferð ,þegar éger búin að blogga
Ætla að hafa stofuna hrímhvíta og gangin fyrir utan litla veggin hann er ljósbrúnn.Og herbergið mitt ljósbrúnt og antikhvítt
Svo er bara að passa að mður máli sig ekki út í horn eða bara í kross
.En ég er nokkuð viss um að þettað fer einhverveginn út eða inn
En ef þettað gengur ekki mála ég bara allan heiminn elsku Ásdís. Erna .og Ladyvally .Lady þú verður svo að koma í heimsókn og bjarga mér upp úr málningardósunum
Kveð núna best að halda áfram svo málningin þorni ekki í dósinni








Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Nooh ég vildi að ég væri svona hugrökk eins og þú að mála. Ég reyndar hef málað en þá bara með Gumma var reyndar einu sinni ein á meðan hann skrapp. Þetta er kreepy ég sit við tölvuna og það er grafa hérna alveg við gluggann. Já Gummi er hugrakkur og er að fara að drena. En jæja best að fara að koma sér í vinnuna.
Ásdís Ósk Valsdóttir, 12.8.2008 kl. 08:34
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.