Helgarlok

Jæja þá er þessi helgi búin ,hún er búin að vera mest megnis leti út í gegnSmile .Ég er svona að spá og spegulera ,sko á ég að flytja austur á land til að fá hærri laun .Eða vera hér og sjá hvernig landið liggur,er bar hrædd um að mér muni leiðast fyrir austan.En svo gæti ég líka elskað það ,því ég verð alltaf eitthvað svo róleg innra með mér þegar ég er þar.Það er svo mikil ró þar ,svo er svo fallegt þar bæi sumar sem vetur Undecided En svona eru þessar hugleiðingar .Wink .En út í annað núna það ersvo fallegt veður hér núna blíða bara en aðeins farið að skyggja.Það er einhver ró yfir mér núna ,sit hér í rökkrinu og pikka inn nokkur orð hér og hlusta á útvarpiðCool .Á föstudaginn horfði ég á sjónvarpið fjölskyldu mynd og líka áðan ekki á sömu stöð samtCool .Ætla að skreppa aðeins út í ísrúnt  og hugsa mér að Ladývallý sé með mér Sleeping Whistling Og fara svo að sofa .Góða nótt elskurnar mína afdalahróið GAMLAInLove

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásdís Ósk Valsdóttir

Hæhæ Mamma. Sko mig langar náttla meira en allt af fá þig hingað en ég held að þú ættir að hugsa þig vel og vandlega um þetta. Ég var einmitt hrædd um að mér myndi leiðast líka en svo fór ég að hugsa hvað geri ég fyrir sunnan sem ég get ekki gert hér og svarið var náttla ekkert. Það er sjónvarp hér og hér er líka hægt að fara í göngutúr í náttúrunni. En það eina sem mér dettur í hug að sé fyrir sunnan er keila og bíó en ég fer svo sjaldan í það að ég gæti alveg gert það bara þegar ég kem suður. Hugsaðu þetta vel. Heyri svo í þér í kveld :)

Ásdís Ósk Valsdóttir, 2.9.2008 kl. 08:32

2 Smámynd: Erna

Það getur verið gott að breyta til Óla mín, en eins og Ásdís segjir þá þarftu að hugsa þetta til enda. Kveðja til þín og þú færð póst frá mér

Erna, 2.9.2008 kl. 11:32

3 Smámynd: Erna

Búinn að senda þér skilaboð, þú átt að finna þau á stjórnborðinu hjá þér.

Erna, 2.9.2008 kl. 17:19

4 Smámynd: Anna Ragna Alexandersdóttir

weekend_662605.gif

Anna Ragna Alexandersdóttir, 5.9.2008 kl. 19:06

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Ólöf Karlsdóttir
Ólöf Karlsdóttir
Ég er 4 barna móðir og bý í Keflavík. Ég á 8 Barnabörn og 9 á leiðinni en börnin mín eru öll uppkomin.
Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband