12.9.2008 | 20:47
Ladývallý
Ladývallý kom í heimsókn til mín í dag,og hvað haldið þið.Það varð að skrifa miða á hurðina niðri ,því hún tók alltaf hurðarhúninn með sér þegar hún fór og hennti honu út í buskann
Vallý mín það eru til mikið flottari húnar í býkó eða húsasmiðjunni
Enn takk fyrir´innlitið ,og gott að ég gat stilt mig um að kála þér ,.að er nóg að fá kaffið út um nefið,En þú verður að læra að það á að drekka það en ekki sjúa það í gegn um nefið
En ég skal lána þér rör næst svo ég þurfi ekki að standa yfir þér og kenna þér að drekka kaffið
En ekki meira um það .Mér var boðið í mat til Geira og Aseneth í kvöld,og Dísan mín sagði að ég ætti að fara að borga þeim matarpening
Held það sé rétt hjá henni eða bjóða þeim í mat til mín
Fara að nota þessa eldarvéladruslu.Ætli ég geri ekki kjúklinga bringu réttin eins og ég gerði handa mér einhvertíma fyrir einhverjum tíma síðan
En nú er komin svefntími á mig .Góða nótt elskurnar mínar og sofið rótt í alla nótt ,kveðja gamla konan í Víkinni








Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Góða nótt.
Anna Ragna Alexandersdóttir, 12.9.2008 kl. 22:13
Óla gamla við gömlu konurnar verðum að fara snemma að sofa það gerir andlitið á okkur ekki satt.
Ég voga mér nú að laumast bloggið í tíma ég hafði ekkert annað að gera he, he.
Kærleiks kveðja Ásgerður með unglingunum
egvania, 13.9.2008 kl. 16:43
Já ég var að komast að því að tíminn gengur hraðar hér suður með sjó en fyrir
norðan ,það er skýringin svo ég flytjast austur bara svo ég fari að ýngjast
Og hætti að sofa svona því ég sofna og vakna og sofna aftur
Eða flytja í hina víkina aftur
Ólöf Karlsdóttir, 13.9.2008 kl. 23:30
Gaman að fá þig fyrir bloggvin Óla mín og hvað er verið að skjóta á GÖMLU hvað
er ekki nóg að vera ungur í anda á þessu bloggi ha
annars bara hittumst við á blogginu hef ekkert séð þig síðan stöðin lokaði
Sigríður Ágústa Þórólfsdóttir, 14.9.2008 kl. 10:18
Góðan dag hróið mitt, ég vona að þú hafir sofið vel og njótir dagsins Óla mín
Erna, 14.9.2008 kl. 13:26
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.