14.9.2008 | 15:07
Helgarfríið mitt
Föstudagur Letidagur.Vaknaði kl 9 til að p---a og vaknaði aftur kl 11 voða ánægð með mig ,klæddi mig úr náttfötunum kl 1En var búin að hella upp á kaffi og svoleiðis ,svo kom Ladývallý í kaffi svo ég var ekki eina í kaffi .En það er þetta með hana Ladý hún kann ekki að drekka kaffi ,hún heldur sko að hún eigi að sjúga það upp í nefið
Svo er hún með annan galla hún tekur alltaf hurðarhúninn með sér þegar hún fer ,svo við urðum að skrifa á hurðina láttu húninn vera hehe
Hún er svo mikil engil þessi elska
En svo fór ég í apotekið að ná í lyfinn mín ,og svo í búðina að kaupa mjólk pelabarnið getur ekki drukkið kaffi nema hafa mjólk út í. hringdi í Brygidu vinnufélaga minn hún var að tala um að við færum saman að sjá mamma mía en hún misti af því hún svaraði ekki hrigdi 4 sinum.Svo buðu Geiri Aseneth og Mariana í mat mjög góðan pasta rétt.
Laugardagur Dekurdagur
Vaknaði kl 8 til að jú nó lagðist aftur undir sæng ,með bók í hönd,Færði mér svo morgunkaffið í rúmið,varð að gera það sjálf það vildi það engin annar. En hvað um það það var leiðindarveður,og gott að kúra undir sænginni til kl 11,,tók svo aðeins til .Hringdi svo í hann Konna vin minn og bað hann að koma með mér í lónið hann var til í það .Og við vorum í lóninu í 2 og hálfan tíma fórum svo á mamma mía myndina ,og eftir bíó fórum við á langbest 2 og fengum okkur 12 tommu pizzu fór svo og skilaði Konna heim og fékk kaffi hjá mömmu hans Konna Stínu stuð og fór svo heim .Kom mér vel fyrir í sófanum og horfði á imban og svo að sofa hvað annað .En það sem veðrið var leiðinlekt rok og rigning,og best að vera bara undir sæng.
Sunnudagur kósídagur
Jæja þá er komin sunnudagur svakalega er helgin fljót að líða held að það séu færri mínútir í tímanum hér fyrir sunnan en fyrir norðan og austan ,Erna mín held þú hafir rétt fyrir þér í þessu .Maður lifir eitthvað svo hratt hér suður með sjó.Verð að fara að lifa hægar ,ég er alltaf svo þreitt það er af því ég lifi svo hratt er strax orðin þreitt,nú skil ég líka betur af hverju ég er svona þreitt .En í dag gengur á rigning og rok Gieri og Aceneth og Mariana eru að koma í heimsókn til mín best að kveðja
Gamla konan á hraða staðnum
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hva hefur þetta snúist við Ladývallý farin að sofa en ég að vakna
Sko þessar elskur fyrir norðan og austan eru að senda mér góða strauma ,takk elskurnar mínar
Kveðja gamla unga konan
Ólöf Karlsdóttir, 14.9.2008 kl. 19:38
Við erum svo ungar og ferskar hér fyrir norðan Óla mín
Góða nótt hróið mitt og Guð gefi þér góða daga í nýrri viku 
Erna, 14.9.2008 kl. 20:53
Heyrðu þú þarft að bjóða frænku þinni í Bláa Lónið !! Væri sko alveg til í að svamla smávegis eitthvert kvöldið og slappa af hehe
Þú og Stína líka 
Svanhildur (IP-tala skráð) 15.9.2008 kl. 21:53
hæhæ Mamma. Já, það er alveg ótrúlegt hvað þú getur sofið en líka alveg ótrúlegt hvað þú hefur mikla orku. Ég og pabbi minn heitinn spáðum oft í því hvaðan þú fékkst þessa orku. Ohh ég sakna hans svo mikið. En jæja ég er búin að blogga.
Ásdís Ósk Valsdóttir, 16.9.2008 kl. 18:51
Erna, 17.9.2008 kl. 23:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.