Ég er veik

Smá blogg ég er hér heima bara með flensu ,með hræðilegan höfuðverk og svo kallt og illt í hálsinum og kláða í eyrun og beinverkiFrown Og illt í öxlunum mínum Frown En ég ættla bara að sofa þettað úr mér,Kveðja gamla kerlinginHeart Sick InLove

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sæl.

Mér fannst þú komast svo vel að orði að mig langar að svara þér.

Yfirleitt læknar líkaminn sér sjálfur ef ofnæmiskerfið er í lagi og þá er aðeins tvennt sem þarf að gera honum þetta kleyft.

Hvíla sig vel og sofa góðum svefni. það er ekki flóknara en það.

Ég óska þér góðs bata.

Þórarinn Þ Gíslason (IP-tala skráð) 21.9.2008 kl. 20:08

2 Smámynd: Ásdís Ósk Valsdóttir

Hæhæ mamma láttu þér batna. Ég er svo sammála því að það er rosalega gott að sofa þetta bara úr sér. Eða liggja í sófanum og horfa á tv eða lesa góða bók en jæja læt þetta duga í bili bæjó...

Ásdís Ósk Valsdóttir, 21.9.2008 kl. 21:43

3 Smámynd: egvania

ÆI, gamla hróið hverslags uppátæki er þetta að fá flensu núna veistu ekki hve stutt er til jóla.

Óla mín vonandi hefurðu þetta úr þér sem fyrst og getur aftur farið að njóta lífsins.

Kærleiks kveðja Ásgerður

egvania, 21.9.2008 kl. 23:00

4 Smámynd: Sigríður  Ágústa Þórólfsdóttir

Æ elsku Óla mín,endilega reyndu að sofa þetta úr þér dúlla  góðan bata elskan

Sigríður Ágústa Þórólfsdóttir, 22.9.2008 kl. 00:01

5 Smámynd: Erna

Elsku Óla mín vona að þú náir þér sem fyrst. Mundu að fara vel með þig hróið mitt. Sofðu bara í heila öld ef þér finnst þú þurfa þess og hlustaðu ekki á villingana sem eru að segja að þú sofir of mikið Góða nótt og góðan bata Þyrnirós

Erna, 22.9.2008 kl. 00:14

6 Smámynd: Guðrún Emilía Guðnadóttir

Þetta gengur ekki villingum er bannað að leggjast í rúmið þá geta þeir ekki hlegið af vitleysunni í hinum
Þú hefur nú hálfan mánuð þangað til hún dóttir mín kemur suður svo þú verður búin að ná þessu úr þér þá.Milla.

Guðrún Emilía Guðnadóttir, 22.9.2008 kl. 11:06

7 Smámynd: Ólöf Karlsdóttir

Takk takk allir saman vinir mínirÆtla að sofa eina öld og 2 vikurOg svo verð ég tilbúin í RugludallaklúbbinKveðja gamlan

Ólöf Karlsdóttir, 22.9.2008 kl. 13:10

8 Smámynd: egvania

Þetta er bilun er hún líka þarna hjá þér

egvania, 22.9.2008 kl. 22:29

9 Smámynd: Ólöf Karlsdóttir

Já hvað eigum við að taka til ráðs að losna við hanaÞetta gengur ekki Kveðja og stubbaknús

Ólöf Karlsdóttir, 22.9.2008 kl. 23:02

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Ólöf Karlsdóttir
Ólöf Karlsdóttir
Ég er 4 barna móðir og bý í Keflavík. Ég á 8 Barnabörn og 9 á leiðinni en börnin mín eru öll uppkomin.
Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband