23.9.2008 | 21:42
Lítið blogg
Jæja þá er helgin búin .Mér líður mikið betur núna en mér var svo kallt og illt í höfðinuEn hvað um það .Laddývallý kom í kaffi til mín og það var bara gott að fá hana
Við höfðum um svo margt að tala ,tildæmis
Gamla daga og góða ,þegar við vorum meiri rugludallar
En englar inn á milli
Við erum búnar að þekkjast síðan við vorum unglingar
Við vorum bara svona smá villingar
Svo unnum við í flugstöðinni við vorum ræstitæknafræðingar rosa klárar
Og ég er nokk viss um að yfirvillingurinn hafi unnið líka en ekki sem tækningur .
Heldur sem yfirvillingur ,það var svo mikið fíflast þar og sungið og raulað og dansað með riksuguna
Það væri gaman ef hún myndi nú muna eitthvað eftir þessum góðu árum kringum 1970 og upp
Úpps held ég fari að lúlla bara núna
Kærleikskveðja og stubbaknús gamlanog munið að skilja eftir fingraför
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Gott þú ert að hressast Óla mín farðu samt vel með þig,góða nótt villingur


Sigríður Ágústa Þórólfsdóttir, 23.9.2008 kl. 23:56
Er ekki í lagi? þú ert nú meiri villingurinn upp úr 1970, það var nú ekki búið að opna flugstöð Leifs Eirikssonar þá, þar vann ég, sko ertu með hita?
algjörir rugludallar, skildi ég nokkuð hafa viljað þekkja ykkur

Æi farðu nú vel með þig stutt í hitting. Knúsý knús Milla.
þið hljótið að hafa verið í gömlu því ef ég hefði unnið nálægt ykkur hefði ég sko munar eftir ykkur
Guðrún Emilía Guðnadóttir, 24.9.2008 kl. 13:25
Góða nótt elskurnar mínar allar og allir
Er lögst með þreyttar fætur upp í loft



Ólöf Karlsdóttir, 25.9.2008 kl. 23:26
Sigríður Ágústa Þórólfsdóttir, 26.9.2008 kl. 00:40
Vaknaðu úr dvalanum og farðu að blogga letinginn þinn Já núna annars kúka ég í sófann þinn.....
Ásdís Ósk Valsdóttir, 26.9.2008 kl. 23:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.