27.9.2008 | 15:30
Helgin mín
Jæja þá er helgin mín tilbúin fyrir letiJæja Föstudagur minn var allur bara í að snúast og snúast í Hringi
Redda hinu og þessu aðallega þessu
Svo er ég með næturgest ,og við höfðum það bara mjög gott algjör leti láum sitt hvoru megin í sófanum með sæng og horfðum á myndina sem var í Ríkissjónvarpinu mjög góð mynd
Og Konni horfði á tekinn með Audda á meðan ég eldaði spagetti handa okkur (sko eldaði áður enn myndin byrjaði)Spagettíið var rosalega gott
Það er ekki hægt að komast hjá því að tala um mat hehe
En nú er laugardagur
Við sváfum mjög vel .Þegar við vöknuðum fengum við okkur smá í gogginn og sófinn varð fyrir valinu aftur og það var góð mynd í imbanum og svo fengum við okkur hádegismat rest sían í gær auðvitaðSvo ákveðum við hvað við borðum í kvöld ætla að leyfa honum að ráða Hann er að horfa á einhvern fótboltaleik og ég að blogga
Og svo ætlar Konni minn að fara á leikin kl 4 í Keflavík hann er mikið fyrir íþróttir þessi gutti
.Það er ágætis veður núna smá gola og þurt í augnablikinu
Og svo verður slakað aftur á í kvöld en á morgunn verð ég að þrífa aðeins hér
Sendi ykkur öllum kveðju og stubbaknús Gamli rugludallurinn
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sæl Óla mín ég er á smá blogg flakki núna svona að líta við hjá ykkur.
Kærleiks kveðja Ásgerður
egvania, 27.9.2008 kl. 18:26
Maður talar alltaf um að maður geti aldrei slakað á en hvað gerir maður nánast alla daga? nú liggur í leti
Vá, hvað það tekur mikið á að liggja svona í leti nú verð ég að hvíla mig alla vikuna :) Hafðu það gott mamma mín Kveðja rugludolludósin þín :)
Ásdís Ósk Valsdóttir, 28.9.2008 kl. 00:19
Gott hjá ykkur Konna skilaðu rosa góðri kveðju til hans frá mér
við erum nefnilega góðir vinir og ég er viss um að hann getur sagt þér hvenær ég á afmæli
hann er algjör snillingur þessi drengur í sambandi við tölur,vissi afmælisdaga allra á stöðinni
klikkaði ekki,
örugglega ekki verið ánægður með úrslit leiksins í dag pilturinn
annars bara kærleikskveðjur til þín Óla mín og takk fyrir kveðjuna
Sigríður Ágústa Þórólfsdóttir, 28.9.2008 kl. 01:12
ÓLA MÍN RUGLUDALLUR NO 3 VAR AÐ SPYRJA ÞIG HVER VÆRI NO 2?
Þú ert aldeilis búin að hafa góða helgi það erum við svosem líka fyrir utan þetta vesen á henni Dóru minni, en held nú að þetta sé að ganga.
Knús knús rugludallurinn á Húsavík.
Guðrún Emilía Guðnadóttir, 28.9.2008 kl. 17:07
Það var einhver veiki tölvunni hjá mér í dag gat ekki neitt
En RÖÐIN er Milla nr 1. Ladývallý nr 2 .ég nr 3 .hinar verða bara að ráða rest

Ólöf Karlsdóttir, 28.9.2008 kl. 19:23
Já okkur er bara sama no. hvað þær eru


Guðrún Emilía Guðnadóttir, 28.9.2008 kl. 19:34
Góða nótt Óla mín,ljúfa drauma

Sigríður Ágústa Þórólfsdóttir, 28.9.2008 kl. 23:41
Halló elsku Ólöf mín
knús kveðjur á þig og þína
ps.erum við frænkur ? og hvernig þá ?
Linda Linnet Hilmarsdóttir, 29.9.2008 kl. 07:22
Elsku Ólöf mín
takk fyrir þetta
og takk fyrir að vera frænkan mín
ég sá reyndar perlu syst hér á toppnum hjá þér
ekki var hún mikið að segja mér hvur þú værir
en hafipð þið þekkst ?
knús á þig frænka
Hann Afi minn var sko ekta kall
Linda Linnet Hilmarsdóttir, 29.9.2008 kl. 09:40
Rugludallarnir mínir það er ég sem ræð hér
hafið það bara hugfast.
Knúsý knús
Milla
Guðrún Emilía Guðnadóttir, 29.9.2008 kl. 18:50
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.