4.10.2008 | 20:56
Blogíblogg
Ég fór í kirkjugarðinn í dag fór með blóm á leiðið .Er búin að vera smá döpur síðustu daga Og svo var ég þar og horfði til helguvíkur og að stapanum ,og sjórin var svo æðislegur
Og það var svo fallegt veðrið í dag ,og svo flott að horfa svona yfir pleisið
Og svo fór ég í kaffi til hennar Lilju vinkonu minnar ,það er svo langt síðan ég fór til hennar ,var
farin að skamast mín fyrir það ,og það var svo gott að koma til hennar ,og gott kaffið hjá henni
Og svo fór ég til Stínu stuð og fékk meira kaffi Ladývallý ég fékk sko rör ,hún er líka
rugludolludós
þessi elska ,Samma þekkir þá fjölsk svo fór ég í hagkaup og keypti einn hlut sem henni, Dísu rugludolludós vantar ,Dísan mín sendi það á mánudaginn
Svo var farið í bónus og keyptar kódilettur og ætla að bjóða Geira Aseneth og
Mariönnu
Í mat á morgunn Hvaða sósa er góð með svoleiðis gúmulaði
Og rétt á eftir ætla ég að horfa á sjónvarpið og láta sko fara vel um mig í sófanum
Og Ladývallý farðu að sofa svo ég fái frið Dúllan mín
Ekki meira í bili þið hafið hvort eð er ekki tíma í að lesa
Kærleikskveðjaogknúsíknús rugludalladósin í kef
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Af mbl.is
Erlent
- Maður fannst látinn í brennandi bifreið
- Fordæmdi gyðingaandúð og ástandið á Gasa
- Ásakanir um árásir ganga á víxl í vopnahléi
- Tveir skotnir til bana í Þýskalandi
- 19 árásir Rússa fyrstu sex tíma vopnahlés
- Árásir Rússa halda áfram þrátt fyrir vopnahlé
- Fimm drukknað í öldugangi í Ástralíu
- Rússneskir borgarar efast um gagnsemi vopnahlésins
- Skortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðsins
- Úkraínskir hermenn hafa enga trú á vopnahléinu
Athugasemdir
Voða kemur þetta leiðinlega út þetta er jafn leiðinlekt og ég
Ólöf Karlsdóttir, 4.10.2008 kl. 20:57
Óla mín það koma svona dagar og þeir verða alltaf þarna, en þú verður sterkari með hverjum deginum sem líður.
Guð blessi þig vinkona mín
Milla.
Guðrún Emilía Guðnadóttir, 5.10.2008 kl. 14:05
Elsku Óla mín,vonandi líður þér betur núna
það er stundum gott að vera einn með sjálfum sér,en það er líka gott að eiga trygga vini og ég veit að Eysteinn og Stína eru það
eigðu góðan dag ljúfust

Sigríður Ágústa Þórólfsdóttir, 5.10.2008 kl. 18:44
Hæhæ Mamma mín. Já, oft getur maður orðið dapur sérstaklega þegar maður heyrir ekki um neitt annað en kreppuna stundum er líka gott að geta hlegið. Ég skal segja þér eitt svoldið æðislegt. Lá í morgun upp í rúmi og svo kom Gummi heim og Lilla hljóp upp að ná í beinið sitt og kom svo aftur niður svo var hún að japla á beininu sínu en leit svo á mig og ég horfði á hana á móti þá stóð hún upp og lét mig hafa beinið. Svo innilega góð. Hún hefur kannski verið að þakka mér fyrir göngutúrinn í gær. Og Mamma eitt í viðbót ef þér líður illa þá er ég alltaf með símann og svo er alltaf alveg geggjað gott að fara út að labba. Fá ferskt loft í andlitið það hreinsar hugann.
Elska þig alltaf.
Ásdís Ósk Valsdóttir, 5.10.2008 kl. 19:27
Óla mín ekkert er yndislegra en að fá svona komment frá dóttur sinni.
Hún er yndisleg.
Góða nótt elsku vina
Milla.
Guðrún Emilía Guðnadóttir, 5.10.2008 kl. 20:46
Ásdís mín ég elska þig dúllan mín kveðja mamsa


Ólöf Karlsdóttir, 6.10.2008 kl. 01:01
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.