Síðbúið blogg

                                                      Föstudagur

Rólegheitadagur fór að snúast og redda því sem maður getur reddað

Fór svo í mat til Geira og Aseneth og Mariönu

Fékk fiskibollur sem mér skilst að Kolla hafi búið til og þær voru góðar

                                                       Laugardagur

Sólskinsdagurinn minn var í dag leið bara vel var svo áhyggjulaus

Þetta reddast allt einhverveginn

Er að melta það sem ég las á síðunni hjá henni Millu minni

Sko það sem kom frá vinkonu hennar

Og er búin að vera að hugsa hvað er það versta sem getur komið fyrir mig

Ég get misst heilsuna

Það er verra en að missa vinnuna og eða íbúðina  

En þetta reddast allt saman

En þetta var mjög góður dagur

Fór svo í  mat til Stínu rugludalls og Eysteins 

 

Fékk svið og rófur rosalega gott

En þá er það nóttin svaf ekki það voru einhver hljóð sem ég kunni ekki vel við 

Sofnaði eftir kl 6 og svaf til kl 11

En rúsínan í endanum ég fór út að labba á laugardaginn er rosalega stolt af mér

                                                      Sunnudagur

 Vaknaði kl´11 Fór í sturtu og  klæddi mig 

Fékk mér kaffi og bakaði svo vöfflur handa Konna mínum hann var sko mikið ánægður með mig

Hann fór á handboltaæfingu og kom kl 4

Svo fór ég í mat til Geira Aseneth og Mariönu fékk hamborgarhrygg

Fór svo þaðan til Stínu stuð og Eysteins og Konna og við horfðum

Saman á svartir englar og dagvaktina

Og svo einhverja mynd mjög góða og spennandi

svo ég kom seint heim og fór að sofa var orðin svo þreitt

                                                   Mánudagur

Var bara heima í allan dag að slaka á

Geiri kom í kaffi í hádeginu til mín þessi elska og við lásum blöðin saman

Svo lá ég bara í sófanum í dag og lét fara vel um mig

Svo núna ætla ég að hringja í Dísu mína og athuga hvor var á undan að blogga

En lesendur mínir hafið það gott og munið

Að skilja eftir fingraför eða fótspor. Kveðja og knús rugludósinKissingCoolLoLToungeGrinHaloSleepingWhistling

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásdís Ósk Valsdóttir

Hei sástu ekki spaugstofuna???? Nú má ekki lengur segja þetta reddast. En það reddast allt hahahahhaha Hafðu það gott og já það er alltaf gott að fara út að labba :)

Ásdís Ósk Valsdóttir, 20.10.2008 kl. 21:28

2 Smámynd: Linda Linnet Hilmarsdóttir

 Ólöf elsku frænka mín þú ert yndislegekki hafa of miklar áhyggjurþað er svo vont fyrir sálinahugsaðu bara elskan mín um einn dag í einuþað borgar sigþá er auðveldara að takast á við daginn knús inn í nóttina elsku frænkan mín og farðu vel með þig

Linda Linnet Hilmarsdóttir, 20.10.2008 kl. 21:49

3 Smámynd: Erna

Erna, 20.10.2008 kl. 22:12

4 Smámynd: Sigríður  Ágústa Þórólfsdóttir

Þú ert hetja Óla mín og svona á að taka þetta,bara einn dag í einu og smá Pollýönnu leik mín reynsla er að maður getur alltaf fundið eitthvað til að vera þakklátur fyrir og líka eitthvað sem er verra en það sem maður sjálfur er að ganga í gegn umekki satt dúlla ég ætlaði nú að segja hvort hann Konni minn þekti mig ekki eigðu góða nótt ljúfust

Sigríður Ágústa Þórólfsdóttir, 20.10.2008 kl. 22:33

5 Smámynd: Ólöf Karlsdóttir

Hva maður er alltaf að hugsa vel um maganKnús á ykkur öll

Ólöf Karlsdóttir, 22.10.2008 kl. 00:29

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Ólöf Karlsdóttir
Ólöf Karlsdóttir
Ég er 4 barna móðir og bý í Keflavík. Ég á 8 Barnabörn og 9 á leiðinni en börnin mín eru öll uppkomin.
Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband