Matarblogg

Jæja lesendur góðir vaknaði seint,og Geiri minn kom í kaffi til mín í hádeginuHeart

Og svo var ég bara hér heima í letistuði í tölvunni og sófanum

Og svo fór ég út og náði í lyfin mín ekki getur maður verið án þeirra

En það er svo dýrt maður sér eftir þessum krónum í það

En hvað um það fór í mat til Geira Aseneth og MariönuInLove

Það var steiktur fiskur svoooo góður InLove

Hann Geiri minn hugsar vel um mömmu sína þessi elska og hans fjölskylda

Þau er best Takk elskurnar mínar 

En nú er sko gott að vera inni veðrið er að versna núna Frown

Það hvín í öllum gluggum og lofttúðum hér hjá mér 

 Ladývallý mín sorrí að ég kom ekki í kaffi var svo löt

En hún Ladývallý gerir mjög gott kaffi Kissing

En ég þarf að fara að gera kleinur og bjóða vallý í kaffi og kleinur 

En nú ætla ég að leggjast með tærnar upp í loft og kúra undir sængSleeping

En ég elska öll börnin mín og barnabörn og tengdabörn 

 En munið nú að kvitt með fingrum hér á þessa síðu takk takk Sleeping


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigríður  Ágústa Þórólfsdóttir

Já Óla mín,þeir sem eiga góð börn og fjölskyldu eru ríkastir allra,þetta tekur engin frá okkur og svo sannarlega er veður núna til að kúra og þakka Guði fyrir að hafa þak yfir höfuðið njóttu kvöldsins ljúfan góða nótt

Sigríður Ágústa Þórólfsdóttir, 23.10.2008 kl. 21:48

2 Smámynd: Ólöf Karlsdóttir

Elskurnar mínar vesturbæjar gluggarnir mínir eru hættir að hristast En blokkin hagast ekki hún er gömul og flott En það voru bölvuð læti í henni í gærkvöld og fram eftir nóttuJá kaffi og kleinur eru í uppáhaldi hér líka í vesturbænumRugludósin

Ólöf Karlsdóttir, 24.10.2008 kl. 13:15

3 Smámynd: Erna

Ég hélt að ég hefði kommentað í gærkvöldi hjá þér Óla mín, en ég sé ekkert um það, Kannski hef ég bara gleymt að senda það  Það meiga nú fleiri vera með rugluna en þið þarna fyrir sunnan  En góða helgi vinkona

Erna, 24.10.2008 kl. 13:59

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Ólöf Karlsdóttir
Ólöf Karlsdóttir
Ég er 4 barna móðir og bý í Keflavík. Ég á 8 Barnabörn og 9 á leiðinni en börnin mín eru öll uppkomin.
Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband