4.11.2008 | 21:51
Skólinn
Byrjaði í skólanum í morgun ,það er svo gott að komast svona út og hugsa um eitthvað annað en vandamálin....Það er góður hópur þarna ,og alltaf lærir maður eitthvað nýtt sem er bara æðislegten var að heyra af konu sem fann aðra í gegn um bloggið hún fann fyrrverandi vin og vinnufélaga ,svona er heimurinn nú lítil
En svo get ég sagt ykkur smá sögu ég kynntist hjónum og við búin að þekkjast í góðan tíma þegar amma mín barst í tal þá segir hann átti hún systir sem hét R---- og ég já hún átti mann sem hét A----- ég já hann HANN var afi minn
Svona er heimurin lítil oft nær en maður heldur
Góða nótt og sofið rótt
Og munið að kvitta hér hjá mér
Knús knús
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Óla mín þú fannst mig aftur eftir mörg ár....á netinu
En mundir þú virkilega eftir því hvenær ég ætti afmæli
Eða spurðir þú kannski einhvern
Góða nótt Óla mín 
Erna, 4.11.2008 kl. 22:20
Elsku Erna mín ég spurði og um leið og ég, heyrði það þá mundi ég það
Og það er alveg laukrétt .heimurinn er ekki stór ef að er gáð
Góða nótt Erna mín knús 
Ólöf Karlsdóttir, 4.11.2008 kl. 22:40
Ladývallý ég skal gá í .pokann á lagernum hvað er eftir
Já þessi elska er æði
Mér hefur alltaf þótt vænt um hana og hún veit það
Ég held meira að segja að við höfum náð saman strax við fyrstu kynni
Held að við höfum náð best saman af öllum hinum,er það rétt hjá mér mín kæra Erna
Er ekki að fara að sofa býð eftir æsispenandi kosningum 


Ólöf Karlsdóttir, 4.11.2008 kl. 22:49
Óla mín ég var aðeins 16 ára þegar við kynntumst og mér þótti strax vænt um þig og Val enda reyndust þið mér alltaf vel. Takk fyrir það. Þótt leiðir hafi skilið og árin liðið hef ég engu gleymt Guð geymi þig Óla mín
Erna, 4.11.2008 kl. 23:04
Nei það fór fram hjá mér
Sem betur fer hefði orðið hrædd
Fannst þú eitthvað
Ólöf Karlsdóttir, 4.11.2008 kl. 23:40
Óla mín svona nú ekkert hangs vera dugleg að læra.
Var það ekki annars í þessum dúr sem maður lét út úr sér við krakkana sína.
Já landið okkar er ekki stórt, það er bara að spjalla saman þá þekkir einhver einhvern.
Knús til þín ruglan mín
Ruglan þín á Húsavík.
Guðrún Emilía Guðnadóttir, 5.11.2008 kl. 11:08
Góðan daginn já landið okkar er lítið oft gaman þegar maður er að spjalla við fólk þá yfirleitt þekkir sú manneskja einhver deili á fólki sem maður hefur hitt á lífsleiðinni
vakti til kl rúmmlega 5 í morgun og fylgdist með Forsetakosningu Obama hafði þetta sem betur fer söguleg stund að upplifa þetta með fólkinu þarna í henni Ameríku
hafðu ljúfan dag ljúfust
Brynja skordal, 5.11.2008 kl. 11:25
Sæl óLöf þessi R---- sem átti mann sem hér A------ var systir afa míns :)
Sem gerir mig og þig auðvitað að frænkum :)
Berglind (IP-tala skráð) 5.11.2008 kl. 11:51
Berglind ertu með email er forvitin mitt er olofkarls@simnet.is getur þú sent mér email Kveðja Óla
Ólöf Karlsdóttir, 5.11.2008 kl. 12:55
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.