12.11.2008 | 14:30
Hugur minn
Ég var að sjá frétt um ungan dreng sem var búin að hafa mikið fyrir að safna fyrir leikjatölvu,og hann fær ekki peninginn sinn til baka ,og væri ég til í að gefa honum þó ekki væri nema 500 kr ,en ég veit ekki hvernig ég færi að því ???
En nú um helgina ætlar Konni minn að vera hjá mér ,hann sagði að það væri ekki hægt að láta mig vera svona mikið eina þessi dúlli minn ,Hann sagði að einhver yrði að hugsa um mig .Svo við ætlum að hafa það kósý helgi ,hann sagði foreldrum sínum að þau gætu farið eitthvað ,hann kæmi ekki heim fyr en á Sunnudagskvöld ,hann er sko dúlli minn.
En svo er það málarameistarinn fékk mikla gigtarverki ,en ég er svo fín núna svo ég get haldið áfram ,en ég er líka að vanda mig mikið
En svo bauð Geiri og Aseneth mér í mat í kvöld og auðvitað fer ég þangað
En ég var að prufa að setja inn myndir ætlaði að setja mynd af mér með kröfuspjaldið ,og verð að fá hjálp frá henni Ásdísi minni
En ekki meira í bili
Og munið að skija eftir fingraför hér
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Er ekki hægt að kaupa sér málningarkall...og með því ;) einsog í bakaríinu haha
smá spaug 
Svanhildur (IP-tala skráð) 12.11.2008 kl. 16:06
Hvað segir þú varstu með kröfuspjald, sú er huguð.
Farðu vel með þig ruglan mín
Ruglan á Húsavík.
Guðrún Emilía Guðnadóttir, 12.11.2008 kl. 16:10
Þú ættir nú að geta hvílt þig um helgina.Þú hefur nú góðan þér við hlið(Konna)láttu stráksa hjálpa.kvitt kvitt
Guðrún Pálína Karlsdóttir, 12.11.2008 kl. 16:45
Anna Ragna Alexandersdóttir, 12.11.2008 kl. 22:03
Já Held að Elko hafi ætlað að gefa stráknum nýja tölvu
En farðu nú varlega í þessari málningarvinnu ekki gott að ganga fram af sér kona
hafðu það ljúft og góða nóttina 

Brynja skordal, 12.11.2008 kl. 22:33
Milla mín sanna það með hálfri mynd
Já ladývallý það er eins gott að þú minnir mig á er svo gömul
Takk Silla mín
Kveðja til færeyja
Brynja mín ég vona það að hann fái nýja leikjatölvu
Og Brynja mín ég slakaði á í dag fer varlega lofa því
Takk mæðgur Gunna og Svanhildur
Ólöf Karlsdóttir, 12.11.2008 kl. 23:47
Já Dóra mín ég er vöknuð vaknaði kl 7
Er að fara í skólann
Ladývallý mín vertu áfram góð við mig
Skólastúlkan í vesturbænum
Ólöf Karlsdóttir, 13.11.2008 kl. 08:21
Mikið er myndin af þér góð með kröfu spjaldið
Áfram Óla,er rétt lesið.Hættum að borga
Guðrún Pálína Karlsdóttir, 13.11.2008 kl. 12:15
Þú ert bara frábær og takk fyrir að setja inn myndina, kona að mínu skapi.
Elsku Óla mín gangi þér vel í þínum barningi.
ljós og kærleikur til þín
Milla.
Guðrún Emilía Guðnadóttir, 13.11.2008 kl. 18:26
Líney, 14.11.2008 kl. 09:40
Flottar myndir Óla mín, njóttu þín með honum Konna krútti um helgina
Erna, 14.11.2008 kl. 14:04
Knús kveðjur og góða helgi elsku frænkan mín
Linda Linnet Hilmarsdóttir, 14.11.2008 kl. 22:27
Erna, 15.11.2008 kl. 01:23
Jú það er rétt Elko gaf stráknum nýja tölvu. Og svo var einhver man ekki hver það var sem gaf honum 7 leiki í tölvuna þannig að strákurinn er ábyggilega glaður núna.
Konni hugsar sko vel um þig það er bara æði enda er hann svo mikið krútt. En jæja ég er búin að blogga farðu að kíkja. Hafðu það gott
Ásdís Ósk Valsdóttir, 15.11.2008 kl. 12:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.