Nýtt lítið blogg

 

Ástþór og Dagný komu í mat til mín í kvöld og var það bara dásmlegt Var með kindabjúgur  kartöflur og uppstúf ,það var mikið gott  Love ForeverÞað var mikið gaman að fá ykkur í mat  þið verðið að koma aftur þetta létti mér lund sko  Grandma Loves You 

En það sem er að frétta af mér ég var hálfslopp í gær og fram eftir degi í dag en er öll að komast í lag .Svo fer ég í Mat til Geira og Aseneth og Maríönu á morgun

Og ég er búinn að kaupa allar jólagjafir .Það verða bókajól í ár hjá mér

Hef ekkert hlustað mikið á fréttir þessa dagana ég verð svo stessuð að hlusta

Svo er ég að bíða eftir að vita um hvað má senda til Uganda í jólapakka

'Eg  á stelpu þar (sem ég stið þar) Við Berglind höfuð séð um jólagjöfin í sameiningu

 

En ekki meira í bili

                  Munið að setja fingrafar ykkar hér þið sem komið við 

Ég heiti Lilla






« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Mikið er gaman að heyra frá þér. Ég er búin að sakna þín svo mikið héðan af blog.is. Ég er núna sem sagt komin aftur hingað í blogg heima. Þannig að þér er frjálst að kíkja í heimsókn á síðuna mína nýju.

Hafðu það sem best Ólöf mín á þessum "kreppu tímum."

Bestu kveðjur og knús frá nýjum en samt sem áður gömlum bloggvin.

Valgeir.

Valgeir Matthías Pálsson (IP-tala skráð) 22.11.2008 kl. 22:58

2 Smámynd: Snjólaug A. Sigurfinnsdóttir

Gott hjá þér að vera búin að kaupa allar jólagjafir.

Snjólaug A. Sigurfinnsdóttir, 22.11.2008 kl. 23:57

3 Smámynd: Sigríður  Ágústa Þórólfsdóttir

Gott þú ert að hressast dúllan mín,vonandi verður þú orðin hress fyrir sundið á morgun,á eftir að sakna ykkar eigðu ljúft kvöld yfir dagvaktinni

Sigríður Ágústa Þórólfsdóttir, 23.11.2008 kl. 17:29

4 identicon

Hæ frænka,mikið öfunda ég þig að vera búin að kaupa jólagjafirnar,ég er ekki byrjuð einu sinni :) Knús og kossar á þig og þína

Kveðja Berglind frænka 

Berglind Bjarnadóttir (IP-tala skráð) 23.11.2008 kl. 18:50

5 Smámynd: Linda Linnet Hilmarsdóttir

Takk takk fyrir mig elsku Ólöf frænkan mín  Sleepingog góða nóttina mín kæra

Linda Linnet Hilmarsdóttir, 24.11.2008 kl. 00:21

6 identicon

Hæ Ólöf mín.

Takk fyrir Facbook innlitið og gjöfina á Facebook.

Hafðu það sem best Ólöf mín. Langaði bara að senda þér góðar kveðjur.

Kv. Valgeir.

Valgeir Matthías Pálsson (IP-tala skráð) 24.11.2008 kl. 18:10

7 Smámynd: Guðrún Emilía Guðnadóttir

Ljúfan mín farðu nú að koma inn hress og kát, sakna þín ruglan mín.
Knús kveðjur
Milla

Guðrún Emilía Guðnadóttir, 25.11.2008 kl. 07:41

8 Smámynd: Erna

Hæ Óla mín vona að allt sé gott að frétta af þér. Ég er búinn að hafa það fínt og þú getur skoðað eitthvað af myndum frá blogghittingnum hjá Dóru, Huld, Önnu Guðnýju og svo á ég von á að Ásgerður setji inn myndir. Ég er búinn að skoða myndir af ykkar hitting, þið eruð flottar  Kærleikur og knús til þín Óla mín

Erna, 25.11.2008 kl. 11:18

9 Smámynd: Sigríður  Ágústa Þórólfsdóttir

Sigríður Ágústa Þórólfsdóttir, 25.11.2008 kl. 13:39

10 Smámynd: Ásdís Ósk Valsdóttir

Hæhæ mamma. Krafturinn í þér er alveg yfirgengilegur. Held það megi bara segja að þú þurfir engan svefn. Svona fyrir utan þegar þú sefur.  En ég held að þér sé alveg óhætt að hengja upp jólaljósin allavega erum við Gummi byrjuð. Gummi byrjaði í þynkunni minni. En hafðu það gott.

Ásdís Ósk Valsdóttir, 26.11.2008 kl. 08:37

11 identicon

Blessuð Ólöf mín.

Ertu í tölvunni. Ég er á þú veist núna ef þú vilt koma.

Kv. Valgeir.

Valgeir Matthías Pálsson (IP-tala skráð) 26.11.2008 kl. 21:14

12 Smámynd: Erna

Óla mín það er komment til þín frá mér á færslunni fyrir neðan. Fór óvart færsluvillt

Erna, 26.11.2008 kl. 22:00

13 Smámynd: Sigríður  Ágústa Þórólfsdóttir

hey ertu búin að gleyma okkurgóða nótt og ljúfa drauma elskuleg

Sigríður Ágústa Þórólfsdóttir, 27.11.2008 kl. 00:43

14 Smámynd: Erna

Ljós og englar veri hjá þér elsku Óla mín. Góða nótt

Erna, 27.11.2008 kl. 23:43

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Ólöf Karlsdóttir
Ólöf Karlsdóttir
Ég er 4 barna móðir og bý í Keflavík. Ég á 8 Barnabörn og 9 á leiðinni en börnin mín eru öll uppkomin.
Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband