Bónorðs blogg

Verð að segja ykkur að ég fékk bónorð í morgun  Couple En ég verð að hryggja ykkur ég sagði nei takk

 

 Hann er ekki hér á landi en hann vill flytja hingað .En hann getur verið þar sem hann er

Ég er ekki búin að ná þessu  Crying Into Tissue Vona að ég fá hann ekki ,ekki í jólagjöf ,Dóra og Vallý haldið ykkur á mottunni

Knús á ykkur öll

Og það er bannað að stríða gömlu fólki  Fishing Skelli mér bara á veiðar og vel hann sjálf  hehe

Kveðja Brúðurin

Ok ,hann er frá Ghana og er 28 ára.Hann gæti verið yngsta barnið mitt ,það er bannað að hlæja

Hvað myndi familían segja ég yrði tjóðruð einhversaðar föst bara.Og hann fann mig ekki ég hann

Hann fann mig hér í bloggheimum .(kannski ég prufi bara )hehehe hahaha





« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Erna

Hryggbraustu ræfilinn  Snyrtu bara veiðihárin Óla mín og notaðu helgina við veiðar  Góða helgi Óla mín

Erna, 28.11.2008 kl. 14:52

2 Smámynd: Líney

Hvusslags meðiferð var þetta  á garminum?

Líney, 28.11.2008 kl. 15:07

3 identicon

Hæ Ólöf mín.

Já það er flott að fá bónorð, en kannski ekki nógu gott að hafna því. Hmmm...

En svona er nú það, þú kemst áfram í þessum heimi einhvern tímann, þ.e. heimi bónorðanna og ég er viss um það að þú færð annað bónorð.

Kv. Valgeir.

Valgeir Matthías Pálsson (IP-tala skráð) 28.11.2008 kl. 15:59

4 Smámynd: Ólöf Karlsdóttir

Hvað mynduð þið gera ,svar óskast hehehe

Ólöf Karlsdóttir, 28.11.2008 kl. 21:49

5 Smámynd: Sigríður  Ágústa Þórólfsdóttir

Jahá ég segi nú eins og Vallý ég er spennt að heyra alla söguna þú verður nú að gefa garminum séns er það ekki knús á þig dúllan mín og hafðu góða helgi ljúfust

Sigríður Ágústa Þórólfsdóttir, 28.11.2008 kl. 22:46

6 identicon

Hæ Ólöf mín.

Góðan daginn. Hvað segiru þá? Eru kvennsur ekki hressar? Nei segi svona í djókinu. Vona að þú hafir það sem allra best í dag Ólöf mín og vonandi hefur þú það gott í því ástandi sem ríkir í þjóðfélaginu okkar í dag.

Kv. Valgeir.

Valgeir Matthías Pálsson (IP-tala skráð) 29.11.2008 kl. 07:43

7 Smámynd: Guðrún Emilía Guðnadóttir

Er ekki í lagi með ykkur, frá Gana, 28 ára. segi nú ekki annanð en amen.
Knús kve3ðjur
Milla.

Guðrún Emilía Guðnadóttir, 29.11.2008 kl. 13:44

8 Smámynd: Ólöf Karlsdóttir

Dóra mín hann á 15 ára bróðir þú mátt fá hann vá hvað við verðum flottar ha

Milla mín þú verður að segja eitthvað annað en amen 

Valli minn allt í fína hjá mér er ekki sófadagur hjá okkur Valli minnVall

Vallý þú verður brúðarmær í tvöföldu brúðkaupi 

Við Dóra ætlum að slá saman það verður ódýrara 

Ólöf Karlsdóttir, 29.11.2008 kl. 15:08

9 Smámynd: Ásdís Ósk Valsdóttir

Þið eruð klikkaðar allar með tölu  Haha En samt eruð þið alveg frábærar. Mamma má Lilla þá vera hringaberi?  Hehe jæja ætla að fara að elda bæjó elskurnar mínar :)

Ásdís Ósk Valsdóttir, 29.11.2008 kl. 15:55

10 Smámynd: Linda Linnet Hilmarsdóttir

Innlitskvitt og kveðjur

Linda Linnet Hilmarsdóttir, 29.11.2008 kl. 21:47

11 Smámynd: Guðrún Pálína Karlsdóttir

Hvað er í gangi hérMaður má ekki loka augunum þá eru allir að gifta sig.Líst vel á tala nú ekki um einn ungan.'Ola líst vel á þiðTil hamingju Systir

Guðrún Pálína Karlsdóttir, 29.11.2008 kl. 22:02

12 identicon

jahéddnahér,þú ert aldeilis lukkuleg Óla mín hahahaha,aumingjas drengurinn að vera hafnað af svona hefðarfrú eins og þér,ég hefði nú samt móðgast ef þú hefði gift þig og ekki beðið mig(nýfundnu fænku þína)um að vera aðalbrúðarmeyja :)

Farðu varlega með gigtina þína í kuldanum

Knúseríknús Berglind frænka  

Berglind Bjarnadóttir (IP-tala skráð) 29.11.2008 kl. 22:46

13 Smámynd: Ólöf Karlsdóttir

Dóra ef við giftum okkur þá er öllum boðið er það ekki Lilla og Nero verða hringaberar .Já Gunna svona er þetta maður fer að sofa trúlofaður án þess að vita það svo er maður giftur þegar maður vaknar .Berglind frænka mín þú og Vallý verðið fremstar í fararbroddi sem brúðarmeyjar .Jedúdamía hvað ég hef verið skrautleg ég man ekkert

Ólöf Karlsdóttir, 29.11.2008 kl. 23:06

14 Smámynd: Ásdís Ósk Valsdóttir

Mamma ertu svona í skýununm yfir þessu að þú getur ekki bloggað meira?  Er kannski einhver með þér í sófanum

Ásdís Ósk Valsdóttir, 30.11.2008 kl. 09:58

15 Smámynd: Sigríður  Ágústa Þórólfsdóttir

Góðan daginn ljúfan mín,vonandi hefur helgin verið góð hjá þér ég fæ að vita á morgun hvenær ég má koma í æfingarnar,get ekki beðið sakkna ykkar dúllureigðu góðan sunnudag vinkona

Sigríður Ágústa Þórólfsdóttir, 30.11.2008 kl. 10:06

16 Smámynd: Guðborg Eyjólfsdóttir

Hvað er þetta Óla einn frá Ghana 28 ára það er nú bara flott

Guðborg Eyjólfsdóttir, 30.11.2008 kl. 13:40

17 Smámynd: Erna

Óla mín það á að velja Íslenskt í kreppunni  Hvernig virkuðu veiðihárin um helgina?  Hafðu það sem allra best í tilhugalífinu  Góða nótt og knús að norðan

Erna, 30.11.2008 kl. 23:30

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Ólöf Karlsdóttir
Ólöf Karlsdóttir
Ég er 4 barna móðir og bý í Keflavík. Ég á 8 Barnabörn og 9 á leiðinni en börnin mín eru öll uppkomin.
Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband