4.12.2008 | 13:24
Bloggið mitt
Jæja nú er ég komin ,er búin að vera í smá lægð,en er komin aftur sterkari .Búin að hugsa og hugsa og bara komið gott út úr því .Ég ætla að berjast í því að láta mér líða betur .Held að maður verði að fara langt niður til að sjá ljósið ..Og í ofanálag fékk ég flensu og magakveisu og svaf í náttfötum þykkum og flís phonsjo og ,kanínuullarsokkum,mér var svo kalt .Svo var ég að tína upp úr kössum sem ég var ekki búin að koma mér í að gera ,en nú er það búið
Svo erum ég og unga konan í hinum bænum að fara á djamm í kvöld og frúin líka .Og svo erum við unga að fara í sundleikfimina kl 5 ef hún minnir mig á það .
Svo ætla ég í Reykjavíkina á laugardag með Geira Aseneth og prinsessunni ná mér í myndaramma og einhverja smá hluti á ekki fyrir stórum hlutum vantar nýtt rúm en það verður að bíða betri tíma
Þú unga kona í hinni víkinni hér er sól og blíða og 30/prósent sól og hiti og ég sé til Reykjavíkur út um eldhúsgluggann minn ,og við sjáumst fyrir kl 5 ef ég man
Munið að skilja eftir fingraför allir sem einn
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Gott hjá þér Óla þú veist maður er það sem maður hugsar
Átt þú góðan dag
Anna Ragna Alexandersdóttir, 4.12.2008 kl. 13:50
Gott að þú ert orðin frísk Óla mín, Skemmtu þér vel á djamminu í kvöld og láttu ekki slá að þér í sundinu bið að heilsa ungu sunddrottningunni
Erna, 4.12.2008 kl. 16:03
Elsku Óla mín takk kærlega fyrir síðast gleymdi að segja þér hvað þú leyst rosalega vel út elskan
leiðinlegt að þurfa að fara svona snemma heim,var orðin frekar slæm og átti frekar slæma nótt
svo ég fer örugglega ekki í neina óróapökkun niðri í húsi á næstunni
eigðu góða helgi elskan mín og reyndu að njóta augnabliksins vinkona
Sigríður Ágústa Þórólfsdóttir, 5.12.2008 kl. 13:16
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.