Kvöldið mitt

Átti yndislegt kvöld ,með Sússu og hennar börnum Heart  

Það var hamborgarhryggur  og allskonar grænmeti Blush 

Fékk nokkrar jólagjafir líka  voða fínar Heart 

Ég fékk rosafínan trefil frá tengdaforeldrum  Ásdísar Kissing 

Kertaskál frá Stínu og Eysteini Kissing 

Flugmiða austur frá Ásdísi og Gumma Kissing 

Flotta og mikla kaffikörfu frá Geira og Aseneth og Mariönu og boð um flugmiða austur

En ég var búin að fá svo ég fæ seinna bara Kissing 

 

Og yndislegan heilsukodda frá Sússu ,Ástþóri og BerglindiKissing 

 

 

Kærleikskveðja frá mér og völu til allra landsmanna  InLove


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Brynja skordal

elsku bloggvinkona sendi mínar bestu jólakveðjur og hafið það ljúft jólaknús

Brynja skordal, 25.12.2008 kl. 12:30

2 Smámynd: Snjólaug A. Sigurfinnsdóttir

Gleðileg jól netvinkona

Snjólaug A. Sigurfinnsdóttir, 25.12.2008 kl. 13:50

3 Smámynd: Ásdís Ósk Valsdóttir

Hlakka til að sjá þig Mamma og gott hjá þér að vera hjá Sússu og þeim :) Bið að heilsa suður.

Ásdís Ósk Valsdóttir, 25.12.2008 kl. 22:51

4 Smámynd: Sigríður  Ágústa Þórólfsdóttir

Frábært að vera með sínum á jólum elsku vinkona,dásamlegar gjafir sem þú fékkst,njóttu dagsins ljúfan mín með völu þinnikærleiksknús á ykkur

Sigríður Ágústa Þórólfsdóttir, 26.12.2008 kl. 13:13

5 Smámynd: Ólöf Karlsdóttir

Bara að láta ykkur vita að ,ég verð tölvulaus þangað til á morgun.vala mín nagaði snúruna í sundur .Er hjá Geira mínum núna í hans tölvu Bless þangað til á morgun Óla og vala

Ólöf Karlsdóttir, 26.12.2008 kl. 14:41

6 identicon

Það er alltaf gott að vera með sínum nánustu á svona stór hátíðum eins og jólin eru. Ég vona að þú hafir haft það rosalega gott Ólöf mín á jólunum. Ég er sem fyrr búin að vera frekar lítið á netinu. Það er bara einhver doði í mér.

Knús og koss.

Bestu jólakveðjur.

Valgeir.

Valgeir Matthías Pálsson (IP-tala skráð) 27.12.2008 kl. 00:42

7 Smámynd: Sigríður  Ágústa Þórólfsdóttir

Sigríður Ágústa Þórólfsdóttir, 27.12.2008 kl. 10:28

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Ólöf Karlsdóttir
Ólöf Karlsdóttir
Ég er 4 barna móðir og bý í Keflavík. Ég á 8 Barnabörn og 9 á leiðinni en börnin mín eru öll uppkomin.
Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband