25.12.2008 | 00:24
Kvöldiđ mitt
Átti yndislegt kvöld ,međ Sússu og hennar börnum
Ţađ var hamborgarhryggur og allskonar grćnmeti
Fékk nokkrar jólagjafir líka vođa fínar
Ég fékk rosafínan trefil frá tengdaforeldrum Ásdísar
Kertaskál frá Stínu og Eysteini
Flugmiđa austur frá Ásdísi og Gumma
Flotta og mikla kaffikörfu frá Geira og Aseneth og Mariönu og bođ um flugmiđa austur
En ég var búin ađ fá svo ég fć seinna bara
Og yndislegan heilsukodda frá Sússu ,Ástţóri og Berglindi
Kćrleikskveđja frá mér og völu til allra landsmanna
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
elsku bloggvinkona sendi mínar bestu jólakveđjur og hafiđ ţađ ljúft jólaknús
Brynja skordal, 25.12.2008 kl. 12:30
Gleđileg jól netvinkona
Snjólaug A. Sigurfinnsdóttir, 25.12.2008 kl. 13:50
Hlakka til ađ sjá ţig Mamma og gott hjá ţér ađ vera hjá Sússu og ţeim :) Biđ ađ heilsa suđur.
Ásdís Ósk Valsdóttir, 25.12.2008 kl. 22:51
Frábćrt ađ vera međ sínum á jólum elsku vinkona,dásamlegar gjafir sem ţú fékkst,njóttu dagsins ljúfan mín međ völu ţinnikćrleiksknús á ykkur
Sigríđur Ágústa Ţórólfsdóttir, 26.12.2008 kl. 13:13
Bara ađ láta ykkur vita ađ ,ég verđ tölvulaus ţangađ til á morgun.vala mín nagađi snúruna í sundur .Er hjá Geira mínum núna í hans tölvu Bless ţangađ til á morgun Óla og vala
Ólöf Karlsdóttir, 26.12.2008 kl. 14:41
Ţađ er alltaf gott ađ vera međ sínum nánustu á svona stór hátíđum eins og jólin eru. Ég vona ađ ţú hafir haft ţađ rosalega gott Ólöf mín á jólunum. Ég er sem fyrr búin ađ vera frekar lítiđ á netinu. Ţađ er bara einhver dođi í mér.
Knús og koss.
Bestu jólakveđjur.
Valgeir.
Valgeir Matthías Pálsson (IP-tala skráđ) 27.12.2008 kl. 00:42
Sigríđur Ágústa Ţórólfsdóttir, 27.12.2008 kl. 10:28
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.