31.12.2008 | 22:13
Síðasta blogg mitt á þessu ári
Er búin að hafa það mikið gott hér ,fékk að stússast í eldhúsinu
Og mér er búið að líða rosalega vel hér fyrir austan
Svo mikil ró yfir mér ,
Horfði á flugeldasýninguna hér áðan
Hún var mjög flott .Og veðrið er rosalega fallegt logn og blíða
Dísa mín dekraði við mig eftir sturtuna er voða fín núna með slétt hár
Ég sáum matinn en þau um eftirrétinn
Og nú bíðum við eftir áramótaskaupinu
Gleðilegt ár til allra nær og fjær
vala er í pössun hjá fyrrverandi mömmu sinni
Kveðja og knús Óla og vala
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Af mbl.is
Erlent
- Fimm flugfélög sektuð fyrir óboðlega framkomu
- Útnefnir vogunarsjóðsstjóra í fjármálaráðuneytið
- Munu hefja fjöldaframleiðslu á eldflaugunum
- Tillaga Trumps um frið í Úkraínu ekki algalin
- McGregor sekur: Borgar um 36 milljónir í skaðabætur
- Trump mun ekki sæta refsingu
- Ákærður fyrir morð á 13 ára stúlku
Athugasemdir
Elsku Óla okkar gleðilegt nýtt ármegi GUÐ fylgja þér gegnum árið 2009 GUÐ BLESSI ÞIG OG VÖLU
konni sæti og fjölskilda (IP-tala skráð) 1.1.2009 kl. 00:15
Elsku frænka mín :) Gleðilegt ár og takk fyrir ljúf kynni á árinu sem var að líða:):) knús kveðjur Linda frænka
Linda Linnet Hilmarsdóttir, 1.1.2009 kl. 01:18
Elsku Óla mín,æðislegt að þú áttir svona góð áramót með Ásdísi og fj.Guð gefi þér gleðilegt ár elskan,takk fyrir bloggvináttu á liðnu ári og sjáumst hressar í sundi og kvennasveit
Sigríður Ágústa Þórólfsdóttir, 1.1.2009 kl. 05:41
Gleðilegt nýtt ár og takk fyrir það gamla elsku Ólöf mín.
Hæ Elsku Ólöf mín. Meiriháttar að þú hafir notið áramótanna svona vel. Ég vona að þér líði vel núna og að allt sé í himnalagi. Sendi þér risa knús og koss. Hafðu það sem allra, allra best elsku vinkona.
Með bestu kveðju.
Valgeir.
Valgeir Matthías Pálsson (IP-tala skráð) 1.1.2009 kl. 06:04
Sæl Óla mín ætla bara að óska þér og fjölskyldu þinni gleðilegs nýs árs og þakka fyrir góðar stundir á liðnu ári hafðu það gott fyrir austan sjáumst svo á næsta Kvennaveitarfundi Kær kveðja Solla :)
Sólbjörg Gunnbjörnsdóttir (IP-tala skráð) 1.1.2009 kl. 20:27
Knús og hafðu það gott takk fyrir sms á gamlársd. Hvenær kemur þú heim?
Erna, 2.1.2009 kl. 22:29
Óla mín ertu ekki komin heim? Það vantar blogg elskan.
Knús til þín ljúfust
Milla.
Guðrún Emilía Guðnadóttir, 3.1.2009 kl. 16:46
Velkomin heim Óla mín
Erna, 3.1.2009 kl. 16:48
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.