5.1.2009 | 15:09
Helgin mín
Kom heim á föstudagskvöld međ síđustu vél ,og ţađ var rosalega gott flug
En ţađ var léttskýjađ á Egilstöđum ţá og indćlisveđur
Svo var lent í Reykjavík og ţađ var ekkert skyggni ,rigning
Á laugardag sótti ég völu í pössun
og fór í mat til Geira og co
Sunnudagur
Hann fór sko í leti og var ađalega í fađmi sófusar
Eldađi mér svo bara svona bixí mat međ spćleggi og grćnmeti
ţađ var bara gott ţetta voru svona bara afgangar
Svo ćtla ég ađ vera í leti í dag
Blogga svo aftur á morgun
Kveđja frá okkur völu
Muniđ ađ setja för hér hvernig sem er hehe
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Af mbl.is
Erlent
- Fimm flugfélög sektuđ fyrir óbođlega framkomu
- Útnefnir vogunarsjóđsstjóra í fjármálaráđuneytiđ
- Munu hefja fjöldaframleiđslu á eldflaugunum
- Tillaga Trumps um friđ í Úkraínu ekki algalin
- McGregor sekur: Borgar um 36 milljónir í skađabćtur
- Trump mun ekki sćta refsingu
- Ákćrđur fyrir morđ á 13 ára stúlku
Athugasemdir
Knús til ţín elskan og njóttu ţess ađ hvíla ţig
Milla.
Guđrún Emilía Guđnadóttir, 5.1.2009 kl. 15:58
Hér eru fingraförin mín elsku Óla
Erna, 5.1.2009 kl. 19:07
Velkomnar heim, gott ađ fá ykkur aftur í blokkina og Óla mín ţú ţarft ekki ađ hafa áhyggjur af Völu, ţađ er örugglega ekki meiri hávađi í henni heldur en krökkunum mínum. Ţađ er bara vinalegt ađ heyra í henni.
Elenora Katrín Árnadóttir, 5.1.2009 kl. 20:15
Gott ađ eiga letidaga líka njóttu ţess ađ kúra međ völu ţinni knús á ţig vinkona og völu líka
Sigríđur Ágústa Ţórólfsdóttir, 5.1.2009 kl. 20:44
Elsku besta móđir mín
Farđu nú ađ blogga.
Ţú sem ert svo sćt og fín,
ţegar ţú lest mogga.
Haha bara smá djók.
Ásdís Ósk Valsdóttir, 5.1.2009 kl. 22:11
egvania, 5.1.2009 kl. 23:20
Takk fyrir kveđjurnar ÓLA mín og kondu svo til mín einhverntíman međ henni Vallý
Svandís Magnúsdóttir, 6.1.2009 kl. 16:27
Vallý mín mintu mig ţá á ţađ hehe
Ólöf Karlsdóttir, 6.1.2009 kl. 21:42
Hć Ólöf mín.
Mikiđ var gaman ađ lesa um helgina ţína á áđan. Ég er svona ađ fara commenta hringinn, commenta hjá öllum sem ég ţekki og svona. Ţađ er bara ágćtt.
Heyrđu sendi ţér mínar bestu óskir um ađ ţú eigir góđa nótt og njóttu nćturinnar nú til hins ýtrasta. Hún verđur ţér og ţínum góđ, ţađ er ég viss um.
Međ ástar kveđju, djók.
Valgeir.
Valgeir Matthías Pálsson (IP-tala skráđ) 6.1.2009 kl. 22:45
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.