5.1.2009 | 15:09
Helgin mín
Kom heim á föstudagskvöld með síðustu vél ,og það var rosalega gott flug
En það var léttskýjað á Egilstöðum þá og indælisveður
Svo var lent í Reykjavík og það var ekkert skyggni ,rigning
Á laugardag sótti ég völu í pössun
og fór í mat til Geira og co
Sunnudagur
Hann fór sko í leti og var aðalega í faðmi sófusar
Eldaði mér svo bara svona bixí mat með spæleggi og grænmeti
það var bara gott þetta voru svona bara afgangar
Svo ætla ég að vera í leti í dag
Blogga svo aftur á morgun
Kveðja frá okkur völu
Munið að setja för hér hvernig sem er hehe
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Knús til þín elskan og njóttu þess að hvíla þig
Milla.
Guðrún Emilía Guðnadóttir, 5.1.2009 kl. 15:58
Hér eru fingraförin mín elsku Óla
Erna, 5.1.2009 kl. 19:07
Velkomnar heim, gott að fá ykkur aftur í blokkina og Óla mín þú þarft ekki að hafa áhyggjur af Völu, það er örugglega ekki meiri hávaði í henni heldur en krökkunum mínum. Það er bara vinalegt að heyra í henni.
Elenora Katrín Árnadóttir, 5.1.2009 kl. 20:15
Gott að eiga letidaga líka njóttu þess að kúra með völu þinni
knús á þig vinkona og völu líka
Sigríður Ágústa Þórólfsdóttir, 5.1.2009 kl. 20:44
Elsku besta móðir mín
Farðu nú að blogga.
Þú sem ert svo sæt og fín,
þegar þú lest mogga.
Haha bara smá djók.
Ásdís Ósk Valsdóttir, 5.1.2009 kl. 22:11
egvania, 5.1.2009 kl. 23:20
Takk fyrir kveðjurnar ÓLA mín og kondu svo til mín einhverntíman með henni Vallý
Svandís Magnúsdóttir, 6.1.2009 kl. 16:27
Vallý mín mintu mig þá á það hehe
Ólöf Karlsdóttir, 6.1.2009 kl. 21:42
Hæ Ólöf mín.
Mikið var gaman að lesa um helgina þína á áðan. Ég er svona að fara commenta hringinn, commenta hjá öllum sem ég þekki og svona. Það er bara ágætt.
Heyrðu sendi þér mínar bestu óskir um að þú eigir góða nótt og njóttu næturinnar nú til hins ýtrasta. Hún verður þér og þínum góð, það er ég viss um.
Með ástar kveðju, djók.
Valgeir.
Valgeir Matthías Pálsson (IP-tala skráð) 6.1.2009 kl. 22:45
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.