Happa dagar

Er með happa daga ,mig dreymdi draum ,hann er svona .Settist í manna,var í gallabuxum ,og ætlaði að þvo þær fannst ég eiga heima í nýrri blokk  ,og fer í þvottahúsið ,en gat ekki þvegið vegna þess að vatnið kom ekki í þvottavélina ,heldur kom vatnið út úr veggnum .Ég bjó á 4 hæð ,nema það var maður sem átti íbúðina á móti mér vinstri hurð ,og það voru ekki komin handrið ,ég spurði hvort hann vissi eitthvað um þennan vatnleka ,nei sagði hann en ég skal skoða þetta ,svo kom sonur hans askvaðandi út um hurðina (svona 4 ára )og ég segi passaðu strákinn í því datt strákur niður og pabbinn ætlaði að grípa hann ,en náði því ekki ,og horfir á eftir honum niður ,og segir svo við mig það er í lagi með hann og mér létti mikið Frown 

En ég er að laga mín mál það er allt að ganga upp hjá mér núna og dugar í 4 mánuði til að byrja með :-) 

En svo er smá hér um Völu ,hún hefur ekki kippt sér upp við þessar sprengingar fyrr en á Miðvikudag þá varð hún hrædd ,það var eins og nokkrar sprengjur springju  í tunnu ,og hún gat í fyrta skipti stokkið upp í sófann og hún ætlaði inn í mig held ég bara :-)

Þið sem eruð með hunda hvaða fóður á maður að gefa þeim til að minka að þeir fari úr hárum

Og það er svo mikið fjör í henni núna að það er eins og hún sé á skautum hún rennur á parketinu

Henni finnst svo gaman að hlaupa og eftir að ég fór með hana út að labba þá hrýtur hún

 Við Vala erum sáttar og hamingjusamar núna :-)

 

Munið að skilja eftir spor það er svo gaman að Vita það er kíkt hér við :-)

En það er eitthvað að með broskallana mína þeir koma og hverfa svo :-(

 

Kveðja og knús til ykkar allra

Óla og Vala :-)


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigríður  Ágústa Þórólfsdóttir

Ég er viss um að þessi draumur er fyrir góðu elskan og mikið rosalega er ég ánægð að heyra að allt er að ganga hjá þérkærleiksknús á ykkur völu dúllan mín

Sigríður Ágústa Þórólfsdóttir, 9.1.2009 kl. 17:52

2 Smámynd: Guðrún Emilía Guðnadóttir

Knús krús til þín elsku Óla mín og Vala gott að allt er að ganga upp.
Kveðja
Milla.

Guðrún Emilía Guðnadóttir, 9.1.2009 kl. 20:35

3 Smámynd: Erna

Elsku Óla mín, gott að vel gengur hjá þér. Það áttu svo sannarlega skilið. Góða nótt og dreymi þig fleiri góða drauma og knús á þig og hana Völu þína

Erna, 10.1.2009 kl. 01:44

4 Smámynd: Guðrún Pálína Karlsdóttir

Kvitt kvitt Kæra systir bestu kv

Guðrún Pálína Karlsdóttir, 10.1.2009 kl. 14:51

5 Smámynd: Ásdís Ósk Valsdóttir

HÆHÆ ef þetta er happadagurinn þinn þá skaltu kaupa Lottó. Hann er sko sexfaldur. Gummi keypti handa mér miða í gær. En hafðu það gott Móðir góð og mikið er ég glöð að það gengur vel hjá þér :)

Ásdís Ósk Valsdóttir, 10.1.2009 kl. 16:44

6 identicon

Hæ elsku Ólöf mín.

Mikið er gaman að heyra frá þér. Ég segi eins og Ásdís hér að framan. Ef þetta er ekki happadagurinn þinn að þá skalltu kaupa Lottó. Það er sko sannarlega rétt. Ég sendi þér mínar bestu óskir um að dagurinn og kvöldið verði ykkur báðum alveg innilega gott og að þið njótið þess sem best.

Hafðu það rosa gott í kvöld elsku Ólöf mín.

Með knús og kærleiks kveðju.

Vagleir.

Valgeir Matthías Pálsson (IP-tala skráð) 10.1.2009 kl. 20:59

7 Smámynd: Linda Linnet Hilmarsdóttir

Knús á þig elskulegust og ljúfar kveðjur

Linda Linnet Hilmarsdóttir, 10.1.2009 kl. 21:54

8 Smámynd: Sigríður  Ágústa Þórólfsdóttir

Hæ Óla mín,þú varst að spyrja um Heiðu,hún er frekar slæm enn þá,en er komin heim,þetta er eins og þú segir eitt það vesta sem maður getur fengið annars var ég að adda þér inn sem vini á facebook það verður gaman eigðu ljúfa helgi með völu þinni

Sigríður Ágústa Þórólfsdóttir, 11.1.2009 kl. 00:37

9 Smámynd: egvania

egvania, 11.1.2009 kl. 02:13

10 Smámynd: Guðborg Eyjólfsdóttir

Sæl Óla mín og gleðilegt nýtt ár, er ekki manni fyrir peningum :) en í sambandi við hundinn og matinn þá er ég svo heppin að mín fer aldrey úr hárum og ég gef henni bara pedigree úr bónus að borða :)

Guðborg Eyjólfsdóttir, 11.1.2009 kl. 21:36

11 Smámynd: Sigríður  Ágústa Þórólfsdóttir

Sigríður Ágústa Þórólfsdóttir, 11.1.2009 kl. 23:17

12 Smámynd: Ólöf Karlsdóttir

Elskurnar mínar ég er ekki orðin góð en þá það er komin sólahringur ,er listarlaus og líður ekki vel en með minni beinverki eða gigtarverki  veit ekki ekki hvort er

Ólöf Karlsdóttir, 11.1.2009 kl. 23:42

13 Smámynd: Anna Ragna Alexandersdóttir

Láttu þér batna

Anna Ragna Alexandersdóttir, 11.1.2009 kl. 23:55

14 Smámynd: Sigríður  Ágústa Þórólfsdóttir

Elsku Óla mín láttu þér batna og farðu svo vel með þig á eftir dúlla,knús á ykkur Völu

Sigríður Ágústa Þórólfsdóttir, 12.1.2009 kl. 00:01

15 Smámynd: Anna Ragna Alexandersdóttir

Anna Ragna Alexandersdóttir, 13.1.2009 kl. 22:59

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Ólöf Karlsdóttir
Ólöf Karlsdóttir
Ég er 4 barna móðir og bý í Keflavík. Ég á 8 Barnabörn og 9 á leiðinni en börnin mín eru öll uppkomin.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband