19.1.2009 | 19:58
Útiveran
Jćja loksins komst ég út úr húsi .Ţá er mađur eins og belja ađ losna út úr fjósinu ađ vori ,
hoppandi og skopandi í gleđivímu ,og manni langar bara ekki heim .
Ađ ég tali ekki um Völu mína hún er sko kát ađ geta hlaupiđ um úti .
Ţađ er ekki nóg ađ skoppast smá á svölunum ,ţađ vantar víđáttuna ţar .
En ţađ er gott ađ frétta af mér er ađ lagast mjög mikiđ .
En ég passa mig ađeins langar ekki ađ verđa svona lasin aftur
Ţetta er eina skiptiđ sem er gott ađ vera einn
En ekki meira í bili knúsí knús
Er mikiđ á facebook núna ,er ađ lćra svo mikiđ ţar ţá er gaman ţegar mađur kann
Ekki meira í bili .Kveđja Óla og Vala
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hć elsku Ólöf mín. Mikiđ var gaman ađ lesa ţessa fćrslu frá ţér. Ţađ er bara svo rosalega gott fyrir heilsuna ađ hreyfa sig og vera úti. Ţađ er bara meiriháttar.
Hafđu ţađ sem best elsku Ólöf mín og takk fyrir bloggvináttuna.
Ţú ert ćđi!!!!
Valgeir Matthías Pálsson (IP-tala skráđ) 19.1.2009 kl. 20:52
Mikiđ er gott ađ ţú sért búinn ađ fá heilsuna aftur.Sem betur fer hef ég ekki fengiđ ţennan óţura 7-9-13.Ţetta er pest sem ég er vön ađ fá e,en ekki núna.Gleđi ljós og heilsa til ykkar kvitt kvitt
Guđrún Pálína Karlsdóttir, 19.1.2009 kl. 23:15
Hei tók eftir ađ ţú ert dottin út hjá mér???Er ţađ bilun í kerfinu
Blíđlegt birtu knús
Guđrún Pálína Karlsdóttir, 20.1.2009 kl. 00:25
Hć mamma mín. Mikiđ er gott ađ ţú sért ađ losna viđ ţessa pest
Haha sé ţig alveg í anda vera ađ sleppa út
hehe. En hafđu ţađ gott. Og vertu góđ viđ Vallý og passađu ađ hún hagi sér vel 
Ásdís Ósk Valsdóttir, 20.1.2009 kl. 09:26
Gott ađ heyra ađ ţú ert ađ hressast,ferđ ţú í sundiđ,ţađ byrjađi í gćr er bara ćđislegt
kćrleiksknús á ţig dúlla
Sigríđur Ágústa Ţórólfsdóttir, 20.1.2009 kl. 17:02
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.