Get ekki sofið

Þá er að blogga aðeins svona smá.Maður er slegin yfir tíðindum gærdagsins,

Óska Geir og Ingibjörgu góðu gengi í sínum sjúkdómum .

Þið verðið að hugsa vel um ykkur  ,ekki fara of fljótt aftur til vinnu ,

Þið verðið að gefa ykkur tíma ,til að jafna ykkur aftur eftir þessar aðgerðir  .

 

Og ég er nokkuð viss um að Hörður biður afsökunar á sínum orðum  .

 

En þetta er ekki ástæðan að ég geti ekki sofið ,ég er búin að snúa sólarhringnum 

við ,eftir að ég 

misti vinnunna ,og ég er ekki sátt við það verð að taka mig saman og 

fara að gera eitthvað 

þessum málum .

Knúsý knús  er hætt í bloggfríi

Heart 

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Þórbergur Torfason

Þú ert lánsöm kona að vera búin að koma börnunum upp áður en þú misstir vinnuna.

Gangi þér vel í lífinu.

Þórbergur Torfason, 24.1.2009 kl. 03:32

2 Smámynd: Ólöf Karlsdóttir

Já ég er lánsöm og rík kona.ég hef bara fyrir mér að sjá sem betur fer 

Gangi þér líka vel í lífinu  Kæri Þórbergur .

Ólöf Karlsdóttir, 24.1.2009 kl. 03:39

3 Smámynd: Auður Proppé

Góðan daginn Óla mín, vona að þú hafir getað sofnað að lokum.  Ég er sammála með Geir og Ingibjörgu, þau eiga að taka sér langt frí og huga að heilsunni, ekkert er dýrmætara.

Gott að heyra að þú er hætt í bloggfríi, höldum hringnum sterkum

Ljós og kærleik til þín

Auður Proppé, 24.1.2009 kl. 08:28

4 Smámynd: Sigríður  Ágústa Þórólfsdóttir

Það er stundum erfitt að kenna gömlum hundum að sitja og því miður er ég hrædd um að svo verði með Ingibjörgu,er ánægð með að Geir sýnir þá skinsemi að huga fyrst að heilsu og fjölskyldu því auðvitað er það hún sem líður í svona aðstæðum er mjög ánægð með þig dúlla mín að hætta við að hætta var ekki alveg að ná þessu velkomin aftur (þú fórst aldrei neitt)eigðu gott kvöld með Völu þinni elskan

Sigríður Ágústa Þórólfsdóttir, 24.1.2009 kl. 21:38

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Ólöf Karlsdóttir
Ólöf Karlsdóttir
Ég er 4 barna móðir og bý í Keflavík. Ég á 8 Barnabörn og 9 á leiðinni en börnin mín eru öll uppkomin.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband