Góðan daginn

Ég svaf yndislega vel í nótt ,tók hálfa svefntöflu .fór í kanínu ullarsokkana mín og flíspeysu ,held að mér hafi líka verið kallt .Það á að skipta um glugga í sumar ,það blæs svo inn um þá .Mig langar í plastgluggana en þeir eru svo dýrir hef ekki efni á þeim.

En ég er að reyna að þrífa aðeins hér en verð að stja Völu í búrið hún situr ofan á moppuskaptinu æég kemst ekkert áfram með það ,svo þegar ég skamma hana þá liftir hún upp annari framloppuni ég er hætt bara plat.

Það er yndislega gott veðrið hér í vesturbænum í henni Keflavík

Svo á eftir ætla ég með nagdýrið mitt út að labba

Ég fór til Stínu og Eysteins í grjnó og slátur og það var gott ,og Konni minn sagði bara vá hvað Vala hefur stækkað,og það er rétt hún er líka alltaf að betla mat

Ekki meira í bili

 

Knúsý knús og takk fyrir innlitið þið sem kíkið

Það má líka setja fingraför hér

Óla og Vala  

Angel Harp
 Dog  Walking Dog 






« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásdís Ósk Valsdóttir

Haha Hver ætlaði í Bloggfrí???????? Bara 2 blogg á einum degi. Kannski ég fari bara líka í svona bloggfrí. HAHA En ég veit að það er erfitt að slíta sig frá. En hafðu það gott elsku Mamma mín og knúsaðu Völu frá mér.

Ásdís Ósk Valsdóttir, 25.1.2009 kl. 15:38

2 Smámynd: Sigríður  Ágústa Þórólfsdóttir

Já Óla mín dásamlegt veður í dag en svolítið andkalt,fór rúnt í kirkjugarðana að taka skrautið og var drullukalt þegar ég kom heim eigðu ljúft kvöld með Völu þinni ljúfan mín

Sigríður Ágústa Þórólfsdóttir, 25.1.2009 kl. 17:24

3 identicon

Hæ Ólöf mín.

Mikið er gaman að heyra í þér. Þú ert alltaf svo hress og jákvæð. Það er bara frábært að heyra frá þér. Þú ert æði, hafðu það sem best Ólöf mín og það er ávalt gaman að spjalla við þig og heyra í þér hljóðið.

Bestu kveðjur.

Valli

Valgeir Matthías Pálsson (IP-tala skráð) 25.1.2009 kl. 19:08

4 Smámynd: Auður Proppé

Skrýtið með hvolpa og moppur, þeim finnst þetta alveg ferlega spennandi og þurfa helst að sitja á þeim. Sem er erfitt þegar hvolpurinn er orðinn ca.20 kg  Ég gleymi því aldrei þegar ég var með alla sjö hvolpana og pínulitla þegar þeir 3-4 sátu á moppunni og þeyttust um öll gólf, svaka stuð

Flott veður í göngutúr í dag, að vísu kalt en stillt og fallegt.

Ljós og kærleik til þín elsku vinkona

Auður Proppé, 25.1.2009 kl. 20:53

5 Smámynd: Linda Linnet Hilmarsdóttir

Walking DogKnús knús í hús og ljúfar góðar kveðjur......

Linda Linnet Hilmarsdóttir, 26.1.2009 kl. 20:14

6 Smámynd: Sigríður  Ágústa Þórólfsdóttir

Sigríður Ágústa Þórólfsdóttir, 26.1.2009 kl. 22:55

7 Smámynd: Guðrún Pálína Karlsdóttir

Kvitt kvitt

Guðrún Pálína Karlsdóttir, 27.1.2009 kl. 13:47

8 Smámynd: Elenora Katrín Árnadóttir

Kvitta hjá þér til þess að láta þig vita að ég er loksins búin að blogga smá, takk fyrir að minna mig á það Óla mín og takk fyrir faðmlögin.

Elenora Katrín Árnadóttir, 27.1.2009 kl. 23:08

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Ólöf Karlsdóttir
Ólöf Karlsdóttir
Ég er 4 barna móðir og bý í Keflavík. Ég á 8 Barnabörn og 9 á leiðinni en börnin mín eru öll uppkomin.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband