29.1.2009 | 12:50
Prufa
Krabbi: Þig dreymir um að flytja á landbyggðina, eða alla vegna rétt út fyrir bæinn. Leyfðu einhverjum að njóta þess með þér.
Jæja maður er alltaf að læra meira og meira á þessa tölvu allt Þorleifi að þakka tölvukennara
Ég þarf bara að komast í skólann aftur til að læra meira
maður getur alltaf á sig blómum bætt
En nú er yndislekt veður snjóföl ,og ég er að fara út að labba og bankast
Er hætt með gleðipillurnar og kann að gráta núna
Og hugsa ,og svo sakna ég vals míns mikið ,en ég á góða vinkonu
sem er farin að skóla mig til
og minna mig mikið á að gera þetta eða hitt ,Vallý mín ég veit ekki
hvernig ég færi að án þín
Kæra rugludósin mín ,en það er gott að við ruglurnar allar
vitum ekki stundum hvað við erum
ruglaðar með köflum ,sakna ruglana og comentana,og
sakkna Dóru dúllu og matar hennar
Dóra ég er að horast niður skamm
En knúsý knús munið að skilja eftir einhver spor Óla og vala
Gleymdi ef það er rétt með söngvakeppnina að síma kosning er fals þá er ég
hætt að kjósa
Var að lesa um þetta á bloginu einhvers staðar,er allastaðar svindlað
Varð að hafa eitthvað svona með
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Veistu það Óla mín þú ert alveg ótrúlega dugleg kona og mátt sko alveg gefa þér gott klapp á bakið fyrir það elskan,það er líka eðlilegasti hlutur í heimi að sakna maka síns til margra ára,dúllan mín vertu bara duglega að tala við þá sem þú treystir og ég veit að Vallý hefur reynst þér ómetanleg það er ekkert betra en eiga góða vinien annars á ekki að koma í þorramat hjá kvennasveitinni???? kærleiksknús á þig vinkona
Sigríður Ágústa Þórólfsdóttir, 29.1.2009 kl. 13:30
Þú ert bara flott elskan og gott að þú ert hætt á einhverjum gleðipillum.
Svo ferð þú auðvitað á þorragleðina hjá kvennasveitinni ætlar ekki Vallý?
Knús til þín ljúfust
Milla.
Guðrún Emilía Guðnadóttir, 29.1.2009 kl. 16:24
Óla mín þú ert flottust mín kæra
Knús og kram
Auður Proppé, 29.1.2009 kl. 17:10
Hæ Ólöf mín.
Mikið er alltaf notalegt að koma hérna inn á síðuna þína. Þú ert svo dugleg og myndarleg kona. Þú ert bara frábær. Það mættu margir taka þig sér til fyrirmyndar.
Hafðu það virkilega gott í kvöld Ólöf mín. Það er ávalt gaman að spjalla við þig.
Knús.
Valgeir Matthías Pálsson (IP-tala skráð) 29.1.2009 kl. 17:46
knús knús í hús......
Linda Linnet Hilmarsdóttir, 29.1.2009 kl. 18:38
Lífið deilir manni ekki alltaf bestu spilin í lífinu því miður.
Hafðu það ætíð sem best kæra Systir
Blíðlegt birtu knús til þín
OG svo er bara að halda áfram eins vel og maður getur
Þú er mjög sterk og hefur alltaf verið
Guðrún Pálína Karlsdóttir, 29.1.2009 kl. 20:11
Óla mín hvar er landsbyggðin ert þú ekki á landsbyggðinni ?
Þú ert algjör rúsína.
egvania, 30.1.2009 kl. 12:14
Hei bara búið að hætta við þorramatinn fúlt,nenni ekki á þennan fund vonandi hafið þið ruglurnar skemmt ykkur vel í höfuðborginni eigðu ljúft kvöld elskan
Sigríður Ágústa Þórólfsdóttir, 30.1.2009 kl. 23:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.