Yndislegur dagur

Yndislegur dagur í dag ,milt og gott veður ,vaknaði fyrir hádegi dugleg sko .Fór í í viðtal og læt vita seinna hvernig gekk .

Við Vala fórum 3 sinum í fjöruna í dag það var yndislegt ,og vala kát með það ,hún ætlaði ekki að .

 

vilja koma inn hún vildi bara kúra í framsætinu ,var bara búin á því .En úff hún er farin að síga svo í að ég nenni ekki að halda lengur á henni inn,og svo er ég með búr fyrir hana í bílnum og svo fékk hún annað búr sem er stærra sem er hér inni ,hún sefur í því þetta er önnur nóttin hennar í kvöld  .

En ég tók myndir í dag en ég er ekki eins klár og hún Auður að setja þær hér inn  hún verður að lóðsa mig í gegn um þetta við gott tækifæri ,ég er duglegri á facebook ,en hér .

En veðrið er búið að vera bara blíða hér dag eftir dag ,en það kom einn dagur sem var leiðinlegur ,en það er búið að vera kalt og hlýra yfir miðjan daginn 

 

En við förum aftur í fjöruna á morgun og svo þarf ég að finna fleiri staði sem ég get farið með

hana sem hún getur verið svona frjáls .

 

En munið að skilja eftir merki hér takk fyrir  það

Kveðja og knús Óla og Vala

 

 

 I'm A Star                              Walking DogÉg og Vallý  úti að labba

 








« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hæ Ólöf mín.

Mikið er alltaf gaman að heyra frá þér.

Ég vona að allt gangi vel hjá þér Ólöf mín og eitt í viðbót.

Ég tók ekki þessar grænu í morgun!!!

Valgeir Matthías Pálsson (IP-tala skráð) 10.2.2009 kl. 23:32

2 Smámynd: Ólöf Karlsdóttir

Nei Vallý tók ekki grænu ,bara þessar bláu ,Valli minn mundir þú ekki eftir að taka bláu nammi töflurnar .Ég gleymi þeim aldrei ,en þú .Stórt knús á ykkur

:-)

Ólöf Karlsdóttir, 10.2.2009 kl. 23:56

3 Smámynd: Erna

Ertu að fara á fjörurnar við einhvern?  Ég bara spurði vegna þess að þú ert alltaf í fjörunni  Góða nótt fjörkálfurinn minn í fjörunni

Erna, 11.2.2009 kl. 00:32

4 Smámynd: Guðrún Emilía Guðnadóttir

Knúsan mín þið verðið ornar algjörir fjörulallar
Knús á ykkur inn í daginn
Milla

Guðrún Emilía Guðnadóttir, 11.2.2009 kl. 09:16

5 Smámynd: Auður Proppé

Dugleg ertu Olla mín að fara með Völlu út að labba svona oft, heppin lítill volli.  Það er minnst mál að hjálpa þér með myndirnar svo er Milla líka alger snillingur, búin að vera að lengur en ég   Best að hætta núna, komin á hálan ís

Knús í daginn þinn elskuleg

Auður Proppé, 11.2.2009 kl. 10:21

6 Smámynd: Ólöf Karlsdóttir

Já Auður mín við valla erum duglegar að draga hvor aðra út að fjörast.Knús Olla

Ólöf Karlsdóttir, 11.2.2009 kl. 12:24

7 Smámynd: Ólöf Karlsdóttir

Já Milla mín orðnar það :-)Olla og Valla

Ólöf Karlsdóttir, 11.2.2009 kl. 12:25

8 Smámynd: Linda Linnet Hilmarsdóttir

knús knús og kveðjur

Linda Linnet Hilmarsdóttir, 11.2.2009 kl. 16:41

9 Smámynd: Ólöf Karlsdóttir

Já það var hjá elskulegum frænda mínum sem sé afa þínum.

Ólöf Karlsdóttir, 11.2.2009 kl. 18:52

10 Smámynd: Ólöf Karlsdóttir

Erna mín uss ekki segja frá

Ólöf Karlsdóttir, 11.2.2009 kl. 18:53

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Ólöf Karlsdóttir
Ólöf Karlsdóttir
Ég er 4 barna móðir og bý í Keflavík. Ég á 8 Barnabörn og 9 á leiðinni en börnin mín eru öll uppkomin.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband