11.2.2009 | 22:33
Blíðu veður
Hér er búið að vera blíðu veður bara í marga daga .Við Vala fór í fjöruna og það er svo gott að fara þangað maður er bara endurnærður eftir það .En ég er að reyna að láta inn fjöru myndir en það gengur brösuglega .en sjáum til annars bara seinna þegar ég verð ekki pirruð
Jæja þá er að sjá
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þá er bara að knúast undir sænginni skoooo....!!!
Valgeir Matthías Pálsson (IP-tala skráð) 11.2.2009 kl. 22:53
Vallí minn finnst þér ekki fjaran mín flott ,varð smá pirruð að geta ekki sett inn myndir þær áttu ekki að koma svona en þær komu það er , firrir öllu ekki satt .En nú er um að gera að hugsa um eitthvað fallegt .Takk Silla mín Og Valgeir minn:-)
Ólöf Karlsdóttir, 11.2.2009 kl. 23:04
Flottar myndir hjá þér Óla mín,þú ert allavega duglegri en ég,ekki kann ég að setja inn myndirjá veðrið hérna undanfarið hefur verið engu líkt,ég man bara ekki eftir svona mörgum stilludögum,en nú fer það að verða búið í bili.Kærleiksknús á þig ljúfan
Sigríður Ágústa Þórólfsdóttir, 11.2.2009 kl. 23:36
Flottar myndir hjá þér Óla mín og dugleg ertu í fjöruferðunum.
Knús í daginn þinn
Auður Proppé, 12.2.2009 kl. 07:35
Flott hjá þér elskan ertu nokkuð komin með sporð?
Knús til þín ljúfust og bara að segja þér að ég svaf eins og steinn í alla nótt.
Milla.
Guðrún Emilía Guðnadóttir, 12.2.2009 kl. 11:47
Þá kom að því á mig var lokað knús
egvania, 12.2.2009 kl. 12:11
Ég svaf ekki vel ,sofnaði ekki fyrr en eftir kl 5 í morgun .Það var svo sárt þegar sporðurinn var að birtast .Ásgerður mín vona að þú komir sem fyrst inn aftur .
Er að fara út í slabbið ,og svo í mat til Geira og Aseneth .
En Vala verður að komast út í labb .
Og ég er búin að vera dugleg að skúra skrúbba og bóna ,sjæna allt
ekki veitti nú af því meira að segja þvo eina vél líka og hengja upp á snúru
Ólöf Karlsdóttir, 12.2.2009 kl. 15:27
knús
Ásgerður Einarsdóttir (IP-tala skráð) 12.2.2009 kl. 18:55
Fínar myndir hjá þér en þú þarft að fara í hakið sem birtist þegar þú ert að setja þær inn til þess að velja hversu stórar þær eiga að birtast.
Jónína Þorbjörg Gunnarsdóttir (IP-tala skráð) 12.2.2009 kl. 19:43
Fallegar myndir Óla mín.
Knús til þín
Anna Ragna Alexandersdóttir, 12.2.2009 kl. 20:41
Óla mín, Vallý er að spyrja asnalegrar spurningar, ertu farin að sofa? Ég meina ef þú ert farin að sofa hvernig áttu þá að svara því? Já Vallý, ég er farin að sofa Þið eruð nú meiri rugludollurnar og eigið stórt knús skilið
Auður Proppé, 13.2.2009 kl. 22:44
Anna Ragna Alexandersdóttir, 19.2.2009 kl. 20:01
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.