14.2.2009 | 00:58
Dagurinn minn
Búin að eiga góðan dag ,við Vala vorum að volast hér fram yfir hádegi ,þá fórum við út ,en ekki í fjöruna ,en ekki langt þar frá
Síðan fór ég í mat til Geira og Aseneth ,fékk kódilletur nammi góðar og Geiri eldaði
'i gær fór ég til Stínu og Eysteins og húsbandið hennar vaskaði upp ,á meðan húsfrúin setti krem í hausinn á mér
Og konni minn var að stríða mér ég byrjaði og hann ætlaði bara að setjast
ofá mig svo ég forðaði mér
bara frá þessari elsku
En svo eftir matinn hjá Geira fór ég hingað heim og skúraði sameignina og ryksugaði
dugleg sko
Og þegar það var búið þá fórum við Vala aftur í göngu
Held að ég sé orðin húkt á því að fara út
Þetta er svo hressandi skal ég segja ykkur
En við ætlum að vera í slökun á morgun en ætlum samt að fara í göngu
Ekki meira að sinni
Takk fyrir innlitið ,knúsý knús ,
Hún Thelma mín á afmæli í dag ,til hamingju Thelma mín
Hann Gummi hennar Dísu minnar á líka afmæli í dag
Til hamingju bæði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Meiriháttar góður dagur hjá þér Ólöf mín. Það er frábært. Ég þakka mínum sæla að ég hafi ekki gert eitthva af mér á föstudaginum þrettánda. Þá er ég að tala um, að detta í hálkunni eða eitthvað þannig.
Hafðu það rosa gott vinkona og knúsi knús.
Valgeir Matthías Pálsson (IP-tala skráð) 14.2.2009 kl. 03:23
Til hamingju sjálf dúllan mín fyrir að vera það sem þú ert.
Þú ert rosa dugleg og það er gott fyrir okkur að vera alltaf í stuði,
Knús í krús
Milla
Guðrún Emilía Guðnadóttir, 14.2.2009 kl. 09:26
Flott hjá þér Óla mín að vera svona dugleg í göngutúrunum með Völu. Ég er voða dugleg að senda húsbandið út að labba með hundana
Eigðu góða helgi elskuleg og knús á þig og Völu
Auður Proppé, 14.2.2009 kl. 10:27
Dugleg núna
egvania, 14.2.2009 kl. 22:34
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.