14.4.2009 | 22:55
Komin heim
Komin heim frá sólarlandinu Neskaupstað langar aftur þangað En við Vallý vorum búnar að kaupa okkur flugmiða á Akureyri ,en haldið þið ekki að ,frú Ásgerður og Finnur hafi ekki bara mætt hingað suður ,hún sem lofaði að taka á móti okkur á Akureyri hehe .Gott hjá þér Ásgerður mín gaman að hitta ykkur í dag ,hefði ekki viljað missa af því
Ekki meira í bili best að koma sér í bólið skóli á morgun
En það var yndislegt á Neskaupstað ,næst þegar ég fer fer ég akandi
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.7.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sæl Ólöf mín.
Takk fyrir ljúfan og góðan pistil. Það er alltaf gott að lesa "þig". Þú ert æðisleg. Takk fyrir góða pistla og frásagnir.
Hafðu það sem best í dag og njóttu sólarinnar og alls hins besta sem dagurinn hefur upp á að bjóða.

Valgeir Matthías Pálsson (IP-tala skráð) 15.4.2009 kl. 09:16
Velkomin heim elsku Óla mín og mikið hefur verið gaman að fá þau í heimsókn.
Knús til þín
Milla.
Guðrún Emilía Guðnadóttir, 15.4.2009 kl. 12:00
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.