Útiveran

Jæja þá eru tíkurnar búnar með útiveruna þennan fyrirpart dags ,og sá seinni í kvöld.Þetta er svo yndislegt og gott ,og ekki skemmir veðrið ,það var ekki eins kalt í dag ,og búið er að vera undanfarið  .Og hún Vala elskar sko að hlaupa svona um og leika sér ,hún fer alltaf lengra og lengra ,og í dag tók hún á flug vildi að ég hefði verið með myndavélina í dag  .

 

En hvað um það nú ætla ég á flakk í kvöld ætla í kaffi til Stínu og lúskra á Konna mínum,ég verð 

í liverpool bolnum Konni minn ,vertu bara viðbúin 

 

Veit ekki hvað ég þori að segja meira 

 

Munið að kvitta þið sem þorið  

Knús og kram .HlaupatíkurnarWizardWizardGrinSmileLoLWizard

Wizard

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðrún Emilía Guðnadóttir

Eruð þið nú orðnar tíkur, jæja sætti mig við það
Hafið það gott í kvöld elskan og lúskraðu ekki of mikið á Konna
Knús í krús
Milla

Guðrún Emilía Guðnadóttir, 6.2.2009 kl. 17:42

2 identicon

Hæ elsku Ólöf mín. Mikið er gaman að heyra frá þér. Það er alltaf gott að vera úti. Það er bara gott.

Hafðu það rosalega gott. Þú ert æði Ólöf mín . Knús í hvert hús.

Hafðu það rosa gott.

Valgeir Matthías Pálsson (IP-tala skráð) 6.2.2009 kl. 19:08

3 Smámynd: Sigríður  Ágústa Þórólfsdóttir

Rosalega eruð þið "mæðgur" duglegar,þetta er besta og ódýrasta líkamsþjálfunin konaþú verður komin í betri þjálfun en ég,með allar mínar æfingar,eftir veturinn skilaðu kveðju til Konna og co,er nú ekki alveg að sjá að þú "lúskrir" mikið á þeim stóra strák kærleiksknús á ykkur Völu dúllan mín

Sigríður Ágústa Þórólfsdóttir, 6.2.2009 kl. 19:59

4 Smámynd: Auður Proppé

HA, Fórstu með Vallý  út að labba í dag?  Fínt að hún fái hreyfingu blessunin, annars fer hún og kaupir uppblásnar dúkkur!!  Ég er ekkert að rugla, spurðu Vallý bara

Auður Proppé, 6.2.2009 kl. 23:05

5 Smámynd: Auður Proppé

HA, þú segir ekki, voðalega er ég orðin rugluð, fyrirgefðu VALA mín 

Auður Proppé, 6.2.2009 kl. 23:19

6 Smámynd: Ólöf Karlsdóttir

Hvað er þetta ég er ekkert gömul allvega kemst ég ekki í heldrimannafélagið ,er ekki nógu gömul svo ég hlít að vera ung enþáeins og Vallý ég á kannski að bíða eftir henni já ég var tík í dag og í gær svo verðum við elglar fyrst stórir elngla og síðan litlir englar margir svoleiðis.Takk fyrir comentinn.Já Auður mín láttuVallý hafaþað húner hætt að skilja nokkuð ,enda bara lítil sætur engill .  

Góða nótt þarf að vakna í fyramálið kl 9,30,til að fá mér að borða svo ég  fari

nú að mergast  hehe 

Ólöf Karlsdóttir, 7.2.2009 kl. 00:22

7 Smámynd: Guðrún Emilía Guðnadóttir

Já þú ert að meina hlaupatíkurnar,  já já nú skil ég þetta, en mundi nú frekar kalla ykkur stelpurnar tíkur er svo asnalegt orð.
Púff var ég að móðga einhvern?
Knús til þín ruglan mín
Ruglan á Húsavík.

Guðrún Emilía Guðnadóttir, 7.2.2009 kl. 08:53

8 Smámynd: Ásdís Ósk Valsdóttir

Já það er gott að vera úti og þú ert búin að vera mun duglegari en ég við þetta  En hafðu það gott móðir góð :)

Ásdís Ósk Valsdóttir, 7.2.2009 kl. 19:27

9 Smámynd: Ólöf Karlsdóttir

Milla mín ég meinti hlaupatíkurnar ,við fórum seinnipartinn í dag og hún var löt mikið rok.

Og við erum búnar að vera duglegar þessa viku 

Dísa mín er dugleg gömul ung kona

Takk fyrir innlitið allir  

Ólöf Karlsdóttir, 7.2.2009 kl. 20:40

10 Smámynd: Ólöf Karlsdóttir

Hey Vallý hvað er að Auði okkar er hún að snúa öllu við 

Ja hérna út með þig að labba ,og læsa Völu inni í kaffi    

Eða erum við rugludósir   

Haha Auður mín láttu þig dreyma hef ekki roð í Vallý ,og svo væri 

Vallý ekki sátt við tauminn hehe 

Ólöf Karlsdóttir, 7.2.2009 kl. 20:52

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Ólöf Karlsdóttir
Ólöf Karlsdóttir
Ég er 4 barna móðir og bý í Keflavík. Ég á 8 Barnabörn og 9 á leiðinni en börnin mín eru öll uppkomin.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband