29.4.2009 | 14:37
Smá blogg
Það er verið að vinna hér við fjölbýlið ,laga glugga og svoleiðis,
svo ég er ekki mikið í tölvunni þess vegna
Og það á að mála líka
Svo er ég í skólanum og líkar það vel
Sko ég elska skólan ,svo er ég með góða bekkjarfélaga
Og svo er það listin í kvöld , Verð fljótlega listmálari
Kveðja Óla .
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Af mbl.is
Íþróttir
- Líður best undir teppi í frostinu á Íslandi
- Guardiola: Gat ekki farið núna
- Ég þoli það ekki!
- Fer alltaf í klippingu hjá Stjörnumanni
- Ég hef engar áhyggjur af þessu
- Fram nálgast toppbaráttuna
- Guardiola samdi til 2027
- Þörf á innisundlaugum á Akranesi og Akureyri
- Viggó óstöðvandi í naumum sigri
- Gerðu landsliðsmarkverðinum skráveifu
Athugasemdir
Erna, 29.4.2009 kl. 22:37
Knús til þín elskan og farðu nú að segja okkur fréttir
Guðrún Emilía Guðnadóttir, 30.4.2009 kl. 15:32
Kveðja til þín
Snjólaug A. Sigurfinnsdóttir, 1.5.2009 kl. 10:41
Það er bara verið að mála á utan og innan gott hjá þér að sinna sköpunarþörfinni það er MJÖG hollt fyrir okkur.
Gangi þér vel elskuleg.
Jónína Þorbjörg Gunnarsdóttir (IP-tala skráð) 2.5.2009 kl. 13:25
Takk elskurnar mínar ,ég er voðalega þreitt kona núna er að vinna mikið .
Ég ætla sko að sofa til 3 á morgun ef ég get
Ég á frí á morgun .
Ólöf Karlsdóttir, 4.5.2009 kl. 21:51
Flott hjá þér að skella þér í skóla :) gangi þér vel Óla mín
Guðborg Eyjólfsdóttir, 8.5.2009 kl. 10:02
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.