Yndislegt veður

Hér er yndislegt veður algjör blíða en holdið kalt ,en það er í lagi ,við Vala erum að fara að labba og skoða okkur um í fjörunni ,en ætlum fyrst í kaffi til Ladývallý.Við Vala erum búnar að labba alla daga þessa viku og hún er orðin rólegri og farin að fara út á svalir að gera þarfir sínar og bíður svo úti við dyrnar eftir nammi haha .Þannig að þetta er allt að koma verð að vera þolinmóð var næstum búin að láta hana um daginn ,en sem betur fer á ég yndislega dóttir sem heitir Ásdís og hún sagði mamma vertu þolinmóð og lestu bókina sem ég gaf þér .Takk Ásdís mín og Gummi og Lilla fyrir bókina hún er góð .Smile 

 

En næst á dagskrá, mig langar svo austur á Norðfjörð  ,þegar ég hugsa þangað þá róast ég bara ,það er svo yndislegt þar .svo þegar fer að verða betri færð langar mig að aka austur og koma Dísu minni á óvart  við Vala skellum okkur austur þegar síst varir ekki segja Dísu þetta hehe

En nú erum við Vala að fara í gönguna okkar þetta er yndislegur dagur og verður það í

 allan dag og næstu daga .SmileEr búin að ákveða þaðHalo

 

En bless í bili ,og munið að kvitta það er svo gamanCool

 

Vallý er að koma í kaffi og rúgbrauðKissing 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Já satt segirðu Ólöf mín. Þetta er yndislegt veður. Það er bara frábært í einu orði sagt. Hafðu það rosalega gott Ólöf mín og njóttu veðursins. Það er til þess.

Bestu óskir um að dagurinn verði þér og þínum góður.

Valgeir Matthías Pálsson (IP-tala skráð) 5.2.2009 kl. 14:49

2 identicon

Sæl Óla mín bara að kikja aðeins :) sammála því að þetta er yndisleg tíð og gott að fara út að ganga  í hreina loftinu   Kær kveðja Solla  

Sólbjörg Gunnbjörnsdóttir (IP-tala skráð) 6.2.2009 kl. 09:34

3 identicon

Hahahahahaha HELDUR ÞÚ AÐ ÞÚ NÁIR AÐ LÚSKRA Á MÉR GAMLA MÍN. PASSAÐU ÞIGBARA AÐ ÉG STINGI ÞÉR EKKI BARA Í VASANN OG LOKI VEL OG VANDLEGA

Konni og co (IP-tala skráð) 9.2.2009 kl. 18:24

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Ólöf Karlsdóttir
Ólöf Karlsdóttir
Ég er 4 barna móðir og bý í Keflavík. Ég á 8 Barnabörn og 9 á leiðinni en börnin mín eru öll uppkomin.
Maí 2025
S M Þ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (7.5.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband