23.2.2009 | 13:15
Anda og svanapollurinn
anda og svanapollurinn,fór þangað í gær að taka myndir ,
og var svona að kvarta við sjálfa mig að ,
það væri svo mikil hundaskítur þar .
Og var að ræða það við Vallý af hverju
hundaeigendur þrifu ekki upp eftir hunda sína .
Þá sagði Vallý að þetta væri fuglaskítur ekki hundaskítur ,
og foreldrar eru að fara með börn
sín þangað að gefa fuglunum brauð og svo að labbað í þennan skít
Árni bæjarstjóri mætti nú láta þrífa þarna upp
Bara smá ábending .
Svo finnst mér að hundaeigendur mættu vera duglegri að
hreinsa upp eftir dýrin sín
Ég er alltaf með 2 eða 3 poka í vasanum mínum .
Það er enginn afsökun ég var ekki með poka ,
bara setja þá í vasann áður en farið er út .
En ég átti yndislegan dag í gær
Við Konni horfðum saman á livepool og manchester leikin það var gaman
svo var mér boðið í mat þar
Svo var horft á fréttir og síðan réttur og svo Danska þáttin í ríkis
Við vorum að flakka á milli rása sem var bara gott mál
Svo ég kom seint heim í gærkvöldi .
Svo veit ég ekki hvernig dagurinn í dag verður ,
en ætla að fara að labba með Völu og Vallý á eftir
En ekki meira í bili .Jú bíð spent eftir næsta hittingi .
Allir eigi góðan dag ,knúsý knús
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.5.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hæ Ólöf mín. Frábært blogg hjá þér og greinilega góð helgi. Hafðu það virkilega gott í dag sem og alla aðra daga. Þú ert æðisleg og meiriháttar yndisleg.
Hafðu það sem best Ólöf mín.
Valgeir Matthías Pálsson (IP-tala skráð) 23.2.2009 kl. 13:26
Þetta er alveg rétt hjá þér hundaeigendur eru letingjar nenna ekki að þrífa upp eftir dýrin sín, við erum alltaf með poka í bílnum og meira að segja blautþurrkur ef þörf krefur.
Knús til þín elskan
Milla.
Guðrún Emilía Guðnadóttir, 23.2.2009 kl. 18:03
Það eru alls ekki allir hundaeigendur letingjar, en því miður allt of margir. Það er ekki mikið mál að hafa poka í vasanum þegar farið er út með hundana og þrífa upp eftir þá. Gott að þú áttir góðan dag Óla mín og ég vona að þeir næstu verði líka góðir. Knús knús dósin mín.
Erna, 23.2.2009 kl. 22:43
Rétt hjá þér Erna mín,en því miður of margir ,ég er með poka í bílnum og 2 til 3 í vasanum,.
Knús á ykkur, Valli .Milla .Silla .og Erna mín
,
Er að fara að sofa tók svefntöflu
Ólöf Karlsdóttir, 24.2.2009 kl. 00:12
Ég þakka fyrir að eiga ekki hund í dag.
Takk fyrir batakveðjuna Óla mín.
Anna Ragna Alexandersdóttir, 24.2.2009 kl. 12:01
Ég fer ekki út úr húsi án þess að hafa nokkra poka með mér. Hef meira segja elt fólk uppi sem ég hef gripið í að skilja eftir hundaskít, rétti því poka og yfirleitt skammast það sín og fer og tekur skítinn upp.
Ég þakka fyrir að eiga hunda í dag, öfugt við Önnu hér að ofan, þeir gefa manni svo mikla ást og hlýju sem allir þurfa á að halda í dag. Ég tel það ekki eftir mér að þrífa upp skítinn. Knús á þig Óla mín og Völu.
Auður Proppé, 24.2.2009 kl. 21:46
Anna Ragna Alexandersdóttir, 25.2.2009 kl. 22:46
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.