3.3.2009 | 23:10
Góða helgin
Föstudagur ,var að útrétta á föstudaginn gat klárað allt Nú svo fór ég í kaffi til Vallýar ,og um kvöldið var stefnan á flugvöllinn í Reykjavík að sækja Ásdísi mín og Gumma minn
Sunnudagur Dísa mín var svo lasin að hún fór bara beint í rúmið komum hingað heim um kl 10,30 ,þessi elska var virkilega slöpp En hvað um það ,hún sofnaði fljótlega en var alltaf að vakna við hóstann
Laugardagur við vöknuðum snemma en vorum búin að ákveða að stressa okkur ekki ,
Og eftir hádegi var farið út að versla ,en það sem við vorum að leita
að fékkst ekki hér ,svo stefnan var sett á Reykjavík
og þar náðum við í það sem okkur vantaði .
og svo bauð Geiri og Aseneth okkur í mat fengum pizzu a la Geiri voða gott ,
en Dísa mín var svo slöpp ,og hún fór snemma í rúmið og var ég að gefa henni te og
svoleiðis reyna að láta henni líða betur ,og hún var með 38 stiga hita
og henni leið ekki vel ,
Sunnudagur .þá var ég bara heima og þau fóru á flakk að heimsækja fjölskylduna ,
og ömmu sína og
ég var hér heima og ryksugaði sameignina og svoleiðis og skúraði hjá mér og
þreif eitthvað pínu
Hér hjá mér og svo fórum við smá rúnt
og svo áttum við kvöldið fyrir okkur
Mánudagur.Þá var vaknað kl 8 og morgunkaffið var drukkið í rólegheitum ,
og svo var lagt af stað til Reykjavíkur að ná flugi austur
en við komum við í dýrabúð að ná í ýmislegt góðgæti og
regngalla á Lillu og Völu þær voða fínar
eða eins og klipptar út úr tískublaði
Og í restina fékk nýjar blóðþrýstingstöflur og þær eru sko ekki
að virka á mig verð að hitta doktor
á morgun takk fyrir er að springa bara
Ekki meira í bili knúsý knús á ykkur öll Óla og Vala
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Vona að Dísu sé að batna, þessi flensa er víst skæð Þér er bannað hér mað að springa Óla mín, hvað heldurðu að Vala segi
Auður Proppé, 4.3.2009 kl. 07:43
Góðan daginn Óla mín. Gaman að heyra að þú varst með góða gesti um helgina. Verst hvað hún var lasin hún Ásdís. Þetta er leiðindapest sem tekur sinn tíma að ná sér af. Þú verður endilega að taka mynd af Völu í dressinu og sýna okkur. Hafðu það gott Óla mín og eigðu góðan dag
Erna, 4.3.2009 kl. 09:14
Óla mín mikið hefur þessi flensa farið illa í hana Dísu ég vona að henni líði betur núna og mikið er ég fegin að þú ert ekki sprungin.
Húsbandið mitt á eftir að tala svo mikið við þig !
Kærleikur og von um að Dísu líði betur.
Kveðja Ásgerður
egvania, 4.3.2009 kl. 12:56
Dísa og ég hittum doktora í dag ég hér fyrir sunnan og Dísa fyrir austan Og við erum báðar pestarsjúklingar ,hún með brongitis og ég með ennis og kinn holur fullar af skítVið fengum báðar pensilín svo við ættum að fara að lagast
Takk fyrir ynnlitið allir Knús Óla
Ólöf Karlsdóttir, 4.3.2009 kl. 20:16
Ætla að slaka á í kvöld, vera bara í náttfötunum og slopp, og knúsa sófus
Ólöf Karlsdóttir, 4.3.2009 kl. 20:18
Knús knús og ljúfar kveðjur :0)
Linda Linnet Hilmarsdóttir, 4.3.2009 kl. 20:49
Nýjasta frænkan mín...
Sigríður B Svavarsdóttir, 4.3.2009 kl. 23:05
Hæ elsku Ólöf mín.
Flottir pistlar hjá þér. Flott að sjá að þú ert hress og kát.
Sendi þér mínar bestu óskir um að þú náir hressleikanum og verðir hress um helgina.
Með bestu kveðju.
Valgeir.
Valgeir Matthías Pálsson (IP-tala skráð) 6.3.2009 kl. 10:16
Knús Óla mín á þig og Völu. Vona að fundurinn hafi gengið vel
Auður Proppé, 7.3.2009 kl. 09:56
Óla mín gefðuþað ekki eftir með blóðþrýstingslyfin, en svo er bara að slappa af
skjóðan mín og passa matarræðið.
Knús á rugluna á Suðurnesjum
Milla.
Guðrún Emilía Guðnadóttir, 8.3.2009 kl. 12:38
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.