10.3.2009 | 16:14
Eitt og annað
Krabbi: Einhver þér nákominn er á valdi sterkra tilfinninga, sem gerir samræður erfiðar. Til að eignast nýja vini þarftu fyrst og fremst að sýna öðrum vinsemd.
Ég er sem sé ekki að standa mig
Vallý. Ásdís. Milla. Auður. Geiri .Erna .Ásgerður. Ásta . Linda. Perla. Elska ykkur öll .
Elska alla hina líka Er ég þá ekki sloppin.
Ég er jákvæð og hress
En ég þurfti að fara á einn stað ,og í sama húsi er vinnumiðlun .
Ég fór í hurðina þar bara til að segja hæ og bæ
Og fór þaðan með pappíra um tölvuskóla
Byrja í tölvuskólanum í fyramálið
Og ég er mikið hamingjusöm ,þarf að vakna aftur í fyramálið
Ekki meira í bili ,knúsý knús
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Elsku Óla mín stolt að eiga þig fyrir bloggvin.
Og mundu hamingjan er að eiga nóg í sjálfum sér.
Þín Bloggvinkona Anna Ragna.
Anna Ragna Alexandersdóttir, 10.3.2009 kl. 17:54
Ég elska þig líka Óla, frábært hjá þér að fara í tölvuskóla gangi þér vel
Erna, 10.3.2009 kl. 18:00
Hæ elsku Ólöf mín.
Það er alltaf gaman og hlýlegt að koma hingað inn á bloggið þitt elsku vinur.
Þú ert alltaf svo hress og kát. Það líkar mér.
En hafðu það sem best elsku vinur og gangi þér sem best.
Valgeir Matthías Pálsson (IP-tala skráð) 10.3.2009 kl. 19:44
egvania, 10.3.2009 kl. 23:16
Gangi þér vel ljúfan. Við erum lífið að læra.
Hafðu góðan skóladag
Anna Ragna Alexandersdóttir, 19.3.2009 kl. 13:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.