Áríðandi spurning

Það er verið að taka fjölbýlið sem ég bý í í gegn

Ég bað um tilboð í glugga og gler hjá mér

Tilboðið er komið og það er búið að samþykkja það

En ég hef ekki séð þetta tilboð 

Og það er byrjað að vinna við þetta 

Hver á að borga ég eða sá sem samþykkti 

Ég stoppaði framkvæmd  

Er það ekki rétt hjá mér að ég hafi átt að fá tilboðið 

Mér skilst að formaður sé með tilboðið og hafi samþykkt það 

 

Er ekki einhver sem getur frætt mig um þetta Shocking 

Kveðja Óla  


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Auður Proppé

Leiðinlegt að heyra Óla mín, ég er nú ekki vel að mér í þessu.  En kannski er ágætt fyrir þig að hafa samband við Húseigendafélagið til að fá nánari upplýsingar, þeir eru líka með sína eigin vefsíðu.  Eftirfarandi getur kannski hjálpað þér eitthvað vona ég: http://www.huseigendafelagid.is/index.php?id=10,0,0,1,0,0 Þarn er fjallað um sameiginlegar ákvarðanir sem verður að taka á húsfundum.  Gangi þér vel og knús

Auður Proppé, 10.3.2009 kl. 10:37

2 identicon

Elsku Ólöf mín.

Leiðinlegt að heyra þetta með húsfélagið. Mjög leiðinlegt að heyra. Hvernig er það, getur þú ekki haft samband við húseigandafélagið eða ??? einhver samtök sem geta hjálpað þér í þessum málum. Nú ef í hart fer að þá verður þú náttúrulega bara að útvega þér lögfræðing. Hmmm... Þetta er leiðnlegt mál hjá þér Ólöf mín. Ég vildi að ég gæti hjálpað þér eitthvað með þetta, en það get ég því miður ekki.

Gangi þér rosalega vel Ólöf mín og ég verð með hugann hjá þér.

Valgeir Matthías Pálsson (IP-tala skráð) 10.3.2009 kl. 14:44

3 Smámynd: Ólöf Karlsdóttir

Þetta er allt að koma, komin með góðar upplýsingar.

Ólöf Karlsdóttir, 10.3.2009 kl. 15:43

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Ólöf Karlsdóttir
Ólöf Karlsdóttir
Ég er 4 barna móðir og bý í Keflavík. Ég á 8 Barnabörn og 9 á leiðinni en börnin mín eru öll uppkomin.
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (10.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 17
  • Frá upphafi: 32817

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 17
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband