Helgin góđ

En ćtla ađ byrja á blóđţrýstingnum hann er komin í 180 úr 212 og neđrimörk 88 úr 111.púlsinn í 68 frá 58 .Skil ekki međ púlsinn búin ađ vera svo lá í púlsinum .

 

Fimmtudagskvöld  fór ég á mjög góđan fund hjá kvennadeild

Föstudagur var ég bara í slökun 

Laugardagur vaknađi kl 10 var svo ađ dandalast til kl 3 ţá fór ég í 

afmćli hjá Maríönu 

ekki fór ég svöng ţađan nei nei bara ađ springa ,

og hún Aseneth bakađi allt sjálf hún hefur svo 

gaman af ţví ađ baka ,hún er mjög dugleg í ţví ,og Geiri ađ elda 

Svo fékk Vala ađ hlaupa um laus og og ţađ fannst henni mikiđ gaman 

Sunnudagur vaknađi viđ vondan draum (Draumurinn minn )mér fannst

mađurinn minn vera ađ halda fram hjá mér og

hann var í sumarbústađnum sem mér fannst viđ eiga,og ég kom óvćnt ţangađ og kom ađ ţeim í rúminu ,Frown

og ţađ var svo skrítiđ ađ mér fannst

ţau hafa keypt svo mikiđ af kertum ađallega ilmkerti  

og ţađ voru nokkrir pokar af kertum og ég henti úr pokunum inn í herbergiđFrown

 og mér fannst herbergiđ fyllast af ţessum kertum ,

en svo kom poki međ rosalega fallegum kertum og gardínum í stíl ,Smile

Ţćr voru ljósar međ bleikum rósum gardínurnar og kertin

Ţetta voru allt lítil kerti svo eins og ylmkertin í rúmfó Smile

og ég ákvađ ađ eiga ţetta,allt saman og hún var ekki sátt međ ţađ daman 

og var ég nánast grátandi ţegar ég vaknađi .     )

 og nú ţarf ég í draumabókina ađ ath fyrir hverju ţetta er 

Sunnudagur ,er bara í slökun í dag  ,og ađ hafa ţađ bara gottCool

En eitt en fékk pensillín töflur og nefúđa ,doktorinn vildi

 ekki kenna bara blóđţrystingnum mínum

um ţessa líđan mína ,heldur stíflu í ennis og kinnholum  mínum ,

hann spurđi hvort ég vćri ekki stífluđ og ég sagđi nei ,

og fann ţađ ekki fyrr en ég fór ađ nota nefúđan.

Ég held bara ađ ég sé ekki í lagi hehe  

Knúsý knús á alla sem lesaKissing

PS gott vćri ef einhver getur ráđiđ drauminn 

(mađur minn lést áriđ 2007)Bara til ađ átta sig á Frown 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Mikiđ er gaman ađ heyra ađ ţú hafir átt góđa helgi Ólöf mín og ađ ţú hafir fariđ sćl og glöđ úr afmćlinu efir kökurnar. Samt leiđinegt ađ heyra á skrifum ţínum ađ ţú hafir ţurft ađ fara á pensilin. Ţađ er ekki alveg nógu gott. En svona er ţetta. Ţađ er ekki á allt kosiđ í ţessu lífi okkar. Ţađ er eitt sem er á hreinu.

Ég get nú ekki fundiđ neitt út úr visunni sem ţú setur hér neđst í fćrsluna ţína Ólöf mín en ţađ kannski kemur síđar hjá mér. 

Hafđu ţađ rosalega gott elsku Ólöf mín og megi ţér ganga sem allra, allra best áfram í lífs baráttunni.

Međ bestu kveđju.

Valgeir.

Valgeir Matthías Pálsson (IP-tala skráđ) 8.3.2009 kl. 15:39

2 Smámynd: Linda Linnet Hilmarsdóttir

Innlitskvitt og ljúfar sólarkveđjur:0)

Linda Linnet Hilmarsdóttir, 8.3.2009 kl. 17:26

3 Smámynd: Ólöf Karlsdóttir

Takk Valli minn .

Vallý mín ţetta er of mikil stífla sem losnar ekki svo auđveldlega  

en Vallý ţetta er svo skrítin stífla  ,hún er hún er ekki hummmm

Linda mín takk ekki veitir af sólarkveđju nú til dags  

Ólöf Karlsdóttir, 8.3.2009 kl. 17:58

4 Smámynd: Ásdís Ósk Valsdóttir

Hćhć Elsku Mamma mín.

Ekki var ţetta góđur draumur. En ćtli hann ţýđi ekki ađ ţú eigir eftir ađ komast í svaka tilbođ á ilmkertum  Haha

Annars hafđu ţađ gott og láttu ţér batna. Ég reyni ađ láta mér batna. Mér leiđ samt ekkert svo vel áđan en fer bara snemma ađ sofa í kvöld :) ps. Ég bloggađi smá.

Ásdís Ósk Valsdóttir, 8.3.2009 kl. 20:01

5 Smámynd: Guđrún Emilía Guđnadóttir

Hafđu ekki áhyggjur af ţessum draum hann er ekki slćmur.
Ljós til ţín ljúfust
Milla.


Guđrún Emilía Guđnadóttir, 9.3.2009 kl. 09:10

6 identicon

Hvađ er ţetta međ blóđţrýstinginn hjá ţér kona góđ, eins gott ađ koma honum í lag hiđ snarasta. Ekki gott ađ vera svona há í ţessum tölum.

Ég myndi halda ađ ţessi draumur táknađi afkomendur ykkar hjóna eđa ţađ er ţađ sem mér dettur helst í hug. Ţú átt eftir ađ eignast marga afkomendur ţví ţađ er ekki búiđ ađ kveikja á kertunum ennţá. Ef mig dreymir kerti ţá er ţađ venjulega fyrir manneskjum kertin ţýđa fólk í mínum draumum. Mikiđ eftir ađ brenna af ţeim ţá er manneskjan ennţá ung og á mikiđ eftir, slökkni á kerti sem er mikiđ eftir af ţá er einhver ađ deyja ungur í fjölskyldunni.

Kannski tákna kerti eitthvađ annađ í ţínum draumum eins og dóttir ţín segir ađ ţú eigir eftir ađ fara á kertaflipp á útsölu.

Knús inn í daginn og hafđu ţađ gott. 

Jónína Ţorbjörg Gunnarsdóttir (IP-tala skráđ) 9.3.2009 kl. 14:16

7 Smámynd: Ólöf Karlsdóttir

Var ađ mćla mig  183-85-púls-59 mér finnst púlsin frekar lár ,og efrimörk svolítiđ hár .

En draumirinn er svolítiđ búin ađ angra mig .en ţađ var ekki logand neitt kerti ,

en ţau voru í ýmislegum litum ,nema gardínurnar  og einn poki af kertum voru ljós grunnur og bleikar rósir .

Sennilega er veriđ ađ segja mér ađ klára kertin sem ég á ,áđur en ég kaupi fleiri ,ég er kerta sjúk  Góđa nótt allir

Ólöf Karlsdóttir, 10.3.2009 kl. 00:05

8 Smámynd: Ólöf Karlsdóttir

Vona ađ ég lendi ekki á tilbođikerta

Ólöf Karlsdóttir, 10.3.2009 kl. 00:06

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Ólöf Karlsdóttir
Ólöf Karlsdóttir
Ég er 4 barna móðir og bý í Keflavík. Ég á 8 Barnabörn og 9 á leiðinni en börnin mín eru öll uppkomin.
Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband