3.3.2009 | 23:10
Góđa helgin
Föstudagur ,var ađ útrétta á föstudaginn gat klárađ allt Nú svo fór ég í kaffi til Vallýar ,og um kvöldiđ var stefnan á flugvöllinn í Reykjavík ađ sćkja Ásdísi mín og Gumma minn
Sunnudagur Dísa mín var svo lasin ađ hún fór bara beint í rúmiđ komum hingađ heim um kl 10,30 ,ţessi elska var virkilega slöpp En hvađ um ţađ ,hún sofnađi fljótlega en var alltaf ađ vakna viđ hóstann
Laugardagur viđ vöknuđum snemma en vorum búin ađ ákveđa ađ stressa okkur ekki ,
Og eftir hádegi var fariđ út ađ versla ,en ţađ sem viđ vorum ađ leita
ađ fékkst ekki hér ,svo stefnan var sett á Reykjavík
og ţar náđum viđ í ţađ sem okkur vantađi .
og svo bauđ Geiri og Aseneth okkur í mat fengum pizzu a la Geiri vođa gott ,
en Dísa mín var svo slöpp ,og hún fór snemma í rúmiđ og var ég ađ gefa henni te og
svoleiđis reyna ađ láta henni líđa betur ,og hún var međ 38 stiga hita
og henni leiđ ekki vel ,
Sunnudagur .ţá var ég bara heima og ţau fóru á flakk ađ heimsćkja fjölskylduna ,
og ömmu sína og
ég var hér heima og ryksugađi sameignina og svoleiđis og skúrađi hjá mér og
ţreif eitthvađ pínu
Hér hjá mér og svo fórum viđ smá rúnt
og svo áttum viđ kvöldiđ fyrir okkur
Mánudagur.Ţá var vaknađ kl 8 og morgunkaffiđ var drukkiđ í rólegheitum ,
og svo var lagt af stađ til Reykjavíkur ađ ná flugi austur
en viđ komum viđ í dýrabúđ ađ ná í ýmislegt góđgćti og
regngalla á Lillu og Völu ţćr vođa fínar
eđa eins og klipptar út úr tískublađi
Og í restina fékk nýjar blóđţrýstingstöflur og ţćr eru sko ekki
ađ virka á mig verđ ađ hitta doktor
á morgun takk fyrir er ađ springa bara
Ekki meira í bili knúsý knús á ykkur öll Óla og Vala
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (11)
1.3.2009 | 19:24
Lagiđ sem ég elska
Lćt ţetta inn fyrir mig og Ernu.Ţetta er yndislega fallegt lag
Bloggar | Breytt s.d. kl. 19:27 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (5)
28.2.2009 | 01:26
Dísin mín
Jćja hún Ásdís mín er komin til mömmu sárlasin og bara sofnuđ ,
hún var bara búin á ţví dúllan mín
Ţađ er mikiđ gott ađ vera búin ađ fá hana í heimsókn
En svo er ég búin ađ skrá mig í myndlistar skóla ađ lćra ađ mála á striga
er svo ánćgđ međ ţađ
Sem betur fer á mađur nú líka annađ líf heldur en bara bloggiđ
Svo er meira í deiglunni segi ekki frá ţví alveg strax
En góđa nótt kćru vinir ,knúsý knús ţar til nćst
Og takk fyrir öll comentin
Bloggar | Breytt s.d. kl. 01:28 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (7)
25.2.2009 | 23:46
Vinnuviđtaliđ
Ţađ er nú ţađ hef aldrei upplifađ annađ,átti ađ fara í vinnuviđtal en sagt ađ ţeir vildu mig ekki , ég veit ástćđuna ,.Ég er alls ekki sorry yfir ţví .
Og atvinnurekendur eru farnir ađ hafa skrítnar ađferđir hehe
Ekki meira um ţađ en ég er held ég ađ fara í smá vinnu annađ kvöld sko sjálfbođa
Er ađ leita mér ađ námskeiđi til ađ fara í langar ađ lćra ađ mála
Langar líka í ljósmyndunar námskeiđ
Athuga meira á morgun
Mig langar líka bara í skóla
Vallý mín takk ,fyrir alla kaffibollana og međlćtiđ
Og Dóra hverjir eru bestir frábćr leikur
Stína og Eysteinn takk fyrir kvöldiđ og Konni minn líka
Fékk ađ horfa á leikinn hjá ţeim
Stína mín var bara í tölvunni á međan viđ horfđum á leikinn
Knúsý knús til ykkar allra ,Óla poolariBloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (9)
23.2.2009 | 13:15
Anda og svanapollurinn
anda og svanapollurinn,fór ţangađ í gćr ađ taka myndir ,
og var svona ađ kvarta viđ sjálfa mig ađ ,
ţađ vćri svo mikil hundaskítur ţar .
Og var ađ rćđa ţađ viđ Vallý af hverju
hundaeigendur ţrifu ekki upp eftir hunda sína .
Ţá sagđi Vallý ađ ţetta vćri fuglaskítur ekki hundaskítur ,
og foreldrar eru ađ fara međ börn
sín ţangađ ađ gefa fuglunum brauđ og svo ađ labbađ í ţennan skít
Árni bćjarstjóri mćtti nú láta ţrífa ţarna upp
Bara smá ábending .
Svo finnst mér ađ hundaeigendur mćttu vera duglegri ađ
hreinsa upp eftir dýrin sín
Ég er alltaf međ 2 eđa 3 poka í vasanum mínum .
Ţađ er enginn afsökun ég var ekki međ poka ,
bara setja ţá í vasann áđur en fariđ er út .
En ég átti yndislegan dag í gćr
Viđ Konni horfđum saman á livepool og manchester leikin ţađ var gaman
svo var mér bođiđ í mat ţar
Svo var horft á fréttir og síđan réttur og svo Danska ţáttin í ríkis
Viđ vorum ađ flakka á milli rása sem var bara gott mál
Svo ég kom seint heim í gćrkvöldi .
Svo veit ég ekki hvernig dagurinn í dag verđur ,
en ćtla ađ fara ađ labba međ Völu og Vallý á eftir
En ekki meira í bili .Jú bíđ spent eftir nćsta hittingi .
Allir eigi góđan dag ,knúsý knús
Bloggar | Breytt 24.2.2009 kl. 00:14 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (9)
22.2.2009 | 18:42
Konudagurinn
Konudagurinn er í dag og vil ég óska öllum konum til hamingju međ daginn
Blogga meira í kvöld
kveđja Óla
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (4)
21.2.2009 | 01:54
Ólalöf er í fríi
Ólalöf er í frí í dag viđ ađ telja gráu hárinn svo ţau brúnu strax á eftir ,.
Vinsamlegast ekki trufla mig ţví ţá fer allt í bál og brand
Og rćđst á Vallý ,Vallý mín komdu ekki nálćgt mér í 2 daga bara í síma
og ţađ er í lagi ef viđ hittumst í bónus
Knúsý knús á ykkur
og ţađ er yndisleg veđriđ hér í vesturbćnum
Ţađ er annađ en hjá Vallý verđ ađ fara á jeppanum á morgun ađ draga hana út úr skaflinum
Vallý mín bara róleg ég redda ţessu ,sofđu bara
.Ps gleymdi ađ drekka litla bjórinn í kvöld ţá bara á morgun
Góđa nótt elskurnar mínar allar :-) Poolarar
Bloggar | Breytt s.d. kl. 02:15 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (10)
19.2.2009 | 22:32
Góđur hittingur
Óvćntur hittingur ,fór í kaffi til Vallýar í dag ,og ţar var ég heppin ađ hafa veriđ ţar ,ţví ţar birtist Ásgerđur og húsbandiđ hennar ,og áttum viđ yndislega stund saman ,mikiđ hlegiđ og gert ađ gamni .
Og ţađ var rćtt um daginn og veginn og pólitík og bara ţađ sem í hugann kom
Og hlátur taugarnar kitlađar .Hefđi ekki viljađ missa af ţessu
Vallý Ásgerđur og Finnur hjartans ţökk fyrir yndislegan hitting .
En ađeins út í ađra sálma ,las í dv í dag stjórnarsetu laun ,ţessir menn eru bara veruleika fyrtir hverslags tími er ţetta ,bíddu sofa ţessir menn ekkert hvernig halda ţeir lífi ,ja ég bara spir
Ţađ er dagvinnan og svo nćturvinnan og svo aukavinnan .
Mér er spurn hvađ eru margir kl ´tima í sólarhringnum hjá ţeim .
Annars er mađur orđin svo dofin af ţessu svínaríi í ţessu ţjóđ félagi
En stóri og ljósi og yndislegi tíminn í dag var hittingurinn
Takk takk Vallý Ásgerđur og Finnur fyrir yndislegan dag
Knúsý knús knús knús .Óla
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (4)
19.2.2009 | 01:25
Nú er ţađ s------------------
Vallý međ lokađ vegna snjóa og ég vegna ekki snjóa eđa bara smá ,
meiri snjór hjá Vallý ,
verđ ađ fá björgunarsveitina til ađ koma mér til hennar á morgun
Ekki meira vegna mikilar leti sko
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (4)
18.2.2009 | 00:20
Smá blogg
Yndislegur dagur hjá okkur Völu í dag ekki fariđ mikiđ út fyrr en seinnipartinn í dag ,
ţá lagađist veđriđ .
Fór í heimsókn til Gurrýar í kvöld ,ţađ var mikiđ gott ađ koma ţangađ
Bjarndís var heima og hún gaf mér kaffiđ svo viđ kellurnar gćtum talađ saman ,
viđ höfum ekki sést svo lengi
Sá ekki Vallý í dag hitti hana vonandi á morgun
allt búiđ ađ vera međ róleg heitum í dag ,ţar sem veđriđ var leiđinlegt
Ekki meira í bili kveđja Óla og Vala
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (4)
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar