Smá blogg

Nú er ég í letistuði ,er bara að horfa á imban ,svona sitt lítið af hverju er á flakki á milli rása .SmileCoolCrying

Er bara ánægð  og hamingjusömHeart

Það nægir mér um sinn Kissing 

SleepingSleepingSleepingHeartHeart 


Skólinn og myndlistarnámið

Stjörnuspá
Krabbi: Það er gaman að láta glepjast af tískufyrirbrigðum, svo fremi að maður missi ekki sjónar á sjálfum sér. Haltu ró þinni.  

 

 

Skólinn og myndlistarnámið ég er svo ánægð með lífið núna ,því nú hef ég nóg að gera .InLove

Ég er líka búin að skrá mig í ensku og íslensku  ,í skóla auðvitað Cool

Það gengur bara vel eins og er allavegaSmile  

Ég fór líka í bíó í gærkvöldi fórum 8 saman Happy

sáum myndina Marley & Me ,hún var rosalega góð Heart

 

 Ekki meira í bili er að fara að sofa skóladagur í fyrramálið Smile

 Góða nótt Sleeping 

Auður mín Vala er með mér í skólanum allavega ekki langt frá HeartToungeKissing 


Hamingjusöm

 

 Stjörnuspá
Krabbi: Ekki taka mikilvægar ákvarðanir í vinnunni í dag. Skýr markmið, áætlun og lagni gefa þér byr undir báða vængi.

Er svo hamingjusöm að vera búin að fá bílinn minn Tounge

Takk takk elsku frændi minn Heart

Fór í skólan í morgun fékk far með Díu það var gott að eiga hana að Kissing 

Nú get ég farið að eiða bensíni  

Ekki meira í bili ,ætla aðeins að æfa mig í tölvunni ekki á blogginu Whistling 

Kveð í biliKissing 


Slökunardagur

Stjörnuspá
Krabbi: Þú þarft ekki að gala upp á hæstum hól til þess að koma skilaboðum til fólks. Ekki láta deigan síga og láttu ekki spilla fyrir þér.  

 

Sólskins sunnudagurinn minn ,er í slökun í dag í faðmi sófusar Cool 

Bílinn minn er ennþá hjá doktornum ,vona að ég fái hann annað kvöld Frown 

En plúsinn við að bíllin er veikur ,SPARA bensín Smile 

ekki meira í bili þar sem ég er í slökun SleepingWhistling 

 Knúsý knús ,vesturbæjar dúllurnar Kissing


Eitt og annað

 

Stjörnuspá
Krabbi: Notaðu daginn til þess að leiða hjá þér hvað öðrum finnst.

Settu skýr mörk og vertu viss um að aðrir velkist ekki í vafa um hvað þú ert að meina

 

Við Vala fengum okkur göngu heim til Stínu ,og við Konni horfðum á leikinn ,

og Konni minn sagði .

að ef Liverpool vinnur þá ferð þú í straff ,bara svo að þið vitið það þá er 

ég komin í straff . LoL  

Svo fór ég heim ,og ryksugaði stigaganginn  og svoleiðis Smile  

Síðan skúraði ég hjá mér ,svo klára ég að þrífa á morgun Smile 

 

Og núna er ég bara slaka á og letistuðast  

Og nú ætla ég að koma mér í faðm  sofusar og horfa á einhverja góða mynd

vona að það verði góð mynd eins og í gærkvöld á stöð 1 

 

 Takk takk fyrir innlitið  ,eigið gott kvöld Kissing

 


Skólinn minn

Krabbi: Til að afreka mikið þarf jafnmikið átak. Þú leggur þig fram um að gera heimili þitt að griðastað fjölskyldunnar.   

 Tek svo myndir og birti þær þegar framkvæmdir eru búnar ,fyrir og eftir Smile

 

 Jæja nú er nóg að gera hjá kerlu .tölvuskóli Vallý mín ég er voða stillt og róleg í skólanum Smile  

Það er sko alveg satt voðalega prúð stúlka bara einu sinni gjammað frammíWhistling  

En maður lærir alltaf meira og meira Halo  

Ég verð orðin þrælgóð eftir 2 vikur Cool 

 

Nú ætla ég að henda mér í bað ,og svo í faðm sófusar Heart 

Síðan ætla ég í ferðalag í draumaheimi ,eða siglingu Sick 

Eitt enn bílinn minn er sko farin að öskra ,þegar ég bremsa og beygi Frown

Vá það sko ískrar í honum ,hann fer í hendur doktors á morgun Frown 

Svo að ég lendi ekki í móðunni miklu  Frown  

Knúsý knús ,og munið að skilja eftir spor InLoveHeart Kissing Óla og Vala


Stjörnuspáin mín

 

Krabbi: Látið það ekki á ykkur fá þó hlutirnir gangi ekki upp. Skítkastið segir meira um þá, sem það stunda, en þig.  Cool

 


Eitt og annað

Krabbi: Einhver þér nákominn er á valdi sterkra tilfinninga, sem gerir samræður erfiðar. Til að eignast nýja vini þarftu fyrst og fremst að sýna öðrum vinsemd.Frown  

Ég er sem sé ekki að standa mig Frown 

Vallý. Ásdís. Milla. Auður. Geiri .Erna .Ásgerður. Ásta . Linda. Perla. HeartElska ykkur öll .

Elska alla hina líka Heart Er ég þá ekki sloppin.  

Ég er jákvæð og hress Heart



En ég þurfti að fara á einn stað ,og í sama húsi er vinnumiðlun .

Ég fór í hurðina þar bara  til að segja hæ og bæ 

Og fór þaðan með pappíra um tölvuskóla 

Byrja í tölvuskólanum í fyramálið 

Og ég er mikið hamingjusöm ,þarf að vakna aftur í fyramálið Smile 

 

Ekki meira í bili ,knúsý knús Kissing


Áríðandi spurning

Það er verið að taka fjölbýlið sem ég bý í í gegn

Ég bað um tilboð í glugga og gler hjá mér

Tilboðið er komið og það er búið að samþykkja það

En ég hef ekki séð þetta tilboð 

Og það er byrjað að vinna við þetta 

Hver á að borga ég eða sá sem samþykkti 

Ég stoppaði framkvæmd  

Er það ekki rétt hjá mér að ég hafi átt að fá tilboðið 

Mér skilst að formaður sé með tilboðið og hafi samþykkt það 

 

Er ekki einhver sem getur frætt mig um þetta Shocking 

Kveðja Óla  


Helgin góð

En ætla að byrja á blóðþrýstingnum hann er komin í 180 úr 212 og neðrimörk 88 úr 111.púlsinn í 68 frá 58 .Skil ekki með púlsinn búin að vera svo lá í púlsinum .

 

Fimmtudagskvöld  fór ég á mjög góðan fund hjá kvennadeild

Föstudagur var ég bara í slökun 

Laugardagur vaknaði kl 10 var svo að dandalast til kl 3 þá fór ég í 

afmæli hjá Maríönu 

ekki fór ég svöng þaðan nei nei bara að springa ,

og hún Aseneth bakaði allt sjálf hún hefur svo 

gaman af því að baka ,hún er mjög dugleg í því ,og Geiri að elda 

Svo fékk Vala að hlaupa um laus og og það fannst henni mikið gaman 

Sunnudagur vaknaði við vondan draum (Draumurinn minn )mér fannst

maðurinn minn vera að halda fram hjá mér og

hann var í sumarbústaðnum sem mér fannst við eiga,og ég kom óvænt þangað og kom að þeim í rúminu ,Frown

og það var svo skrítið að mér fannst

þau hafa keypt svo mikið af kertum aðallega ilmkerti  

og það voru nokkrir pokar af kertum og ég henti úr pokunum inn í herbergiðFrown

 og mér fannst herbergið fyllast af þessum kertum ,

en svo kom poki með rosalega fallegum kertum og gardínum í stíl ,Smile

Þær voru ljósar með bleikum rósum gardínurnar og kertin

Þetta voru allt lítil kerti svo eins og ylmkertin í rúmfó Smile

og ég ákvað að eiga þetta,allt saman og hún var ekki sátt með það daman 

og var ég nánast grátandi þegar ég vaknaði .     )

 og nú þarf ég í draumabókina að ath fyrir hverju þetta er 

Sunnudagur ,er bara í slökun í dag  ,og að hafa það bara gottCool

En eitt en fékk pensillín töflur og nefúða ,doktorinn vildi

 ekki kenna bara blóðþrystingnum mínum

um þessa líðan mína ,heldur stíflu í ennis og kinnholum  mínum ,

hann spurði hvort ég væri ekki stífluð og ég sagði nei ,

og fann það ekki fyrr en ég fór að nota nefúðan.

Ég held bara að ég sé ekki í lagi hehe  

Knúsý knús á alla sem lesaKissing

PS gott væri ef einhver getur ráðið drauminn 

(maður minn lést árið 2007)Bara til að átta sig á Frown 

 


« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Ólöf Karlsdóttir
Ólöf Karlsdóttir
Ég er 4 barna móðir og bý í Keflavík. Ég á 8 Barnabörn og 9 á leiðinni en börnin mín eru öll uppkomin.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband